fbpx
Föstudagur 19.desember 2025

Komst að framhjáhaldi eiginkonunnar á ótrúlegan hátt

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 26. ágúst 2020 09:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður leitar ráða til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun. Hann komst að framhjáhaldi eiginkonu sinnar á ótrúlegan hátt og veit ekki hvernig hann á að kljást við það.

„Eiginkona mín er með nafn elskhugans síns tattúverað á innra lærinu. Hún hefur ekki viljað stunda kynlíf með mér í tíu ár og ég hef ekki séð hana nakta í langan tíma, þar til hún datt í sturtunni og þurfti aðstoð,“ segir maðurinn í bréfi sínu til Dear Deidre.

„Hún var í lagi en ég sá nafnið á þessum gaur og krafðist útskýringar. Hún viðurkenndi að hún hefði haldið framhjá mér í þrjú ár, þar til elskhugi hennar lést fyrir átta árum,“ segir maðurinn.

„Ég sagði henni að ég vildi skilnað, en mér þessi maður er engin ógn fyrir mig núna. Hún vil ekki sturta 30 ára hjónabandi í klósettið. Við erum bæði fimmtug.“

Deidre gefur manninum ráð.

„Þú ert hneykslaður og reiður núna, en þú gætir orðið mjög einmana ef þú skilur við konuna þína. Það var rangt af henni að halda framhjá en það var búið fyrir átta árum. Það er betra að einblína á að endurbyggja nánd saman,“ segir hún og bætir við að kynlíf skiptir þau kannski ekki svo miklu máli þar sem hjónabandinu lauk ekki vegna skorts á því.

„En þið þurfið að enduruppgötva hvers vegna þið eruð saman,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.