fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026

Rappari sakaður um að nýta hörmungarnar í Beirút í söluskyni

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn 50 Cent olli gríðarlegri reiði á Netinu í dag og hefur verið sakaður um að nýta sér hörmungarnar í Beirút til að auglýsa áfengi sem hann tekur þátt í að markaðssetja og selja, frannska koníakið Branson.

Hann deildi myndbandinu af hrottalegri sprengingu sem átti sér stað í höfuðborg Líbanon, Beirút, í gær þar sem tugir manna töpuðu lífinu og þúsundir særðust.  Með myndbandinu deildi hann textanum : „Hvað í ósköpunum voru þeir að geyma þarna?“. Sem er líklega eðlileg spurning, enda hefur komið á daginn að verulega hættulegt efni var geymt í miklu margni í vöruhúsi þarna á svæðinu sem er talið ástæða sprengingarinnar, en hins vegar notaði hann einnig myllumerkið #bransoncognac, sem hann notar til að auglýsa koníakið.

Glöggir netverjar hafa tekið eftir því að hann merkir allar sínar færslur á Instagram með þessu myllumerki en netverjum þótti það gífurlega óviðeigandi í samhengi við áðurnefndar hörmungar.

„Fólk lét lífið, sýndu smá nærgætni „- skrifar einn netverji.

„Tugir eru látnir. Sýndu smá samúð, ekki nota þetta til að auglýsa ömurlega áfengið þitt“ – skrifar annar.

 

https://www.instagram.com/p/CDe4RcjHmpq/

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Magnús Eiríksson látinn

Magnús Eiríksson látinn
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Björninn hefur loksins yfirgefið bygginguna – Þökk sé óvenjulegri aðferð

Björninn hefur loksins yfirgefið bygginguna – Þökk sé óvenjulegri aðferð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

„Ástæðan fyrir því að ég er eins og ég er“

„Ástæðan fyrir því að ég er eins og ég er“
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Trump ætlar að gera árásir á landi gegn eiturlyfjagengjum í Mexíkó

Trump ætlar að gera árásir á landi gegn eiturlyfjagengjum í Mexíkó
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Snorri gerir grín að starfsauglýsingu borgarinnar – Gæti einnig bent formanni Miðflokksins á að bæta sig

Snorri gerir grín að starfsauglýsingu borgarinnar – Gæti einnig bent formanni Miðflokksins á að bæta sig

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.