fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025

Kærasta Simon Cowell afbrýðisöm – Hjólaði í samstarfskonu hans á tökustað

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 11:28

Simon Cowell og Lauren Silverman með syni sínum á góðum degi. Ekki virðist afbrýðin vera að plaga Silverman þegar þessi mynd var tekin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Cowell er þekktastur fyrir að vera dómari í þáttum á borð við Britain’s got talent, American idol og álíka þáttum. Er hann þekktur fyrir að vera hispurslaus í tali og þá einkum þegar kemur að keppendum í þáttunum sem standast að hans mati ekki gæðakröfur.

Kærasta Cowell er Lauren Silverman, en fréttamiðlar erlendis greina nú frá því að Silverman sé ekki hrifin af því að Cowell eigi of nánar vinkonur.

Söngkonan Alesha Dixon er líka dómari í Britain’s got talent en á dögunum mun Silverman hafa hellt sér yfir Dixon fyrir að vera orðin of kammó við Cowell.

Heimildarmaður miðilsins The Sun sagði að Silverman hafi beðið Dixon um að stíga með sér afsíðis á tökustað Britain’s got talent

„Þetta er sameiginlegt rými þar sem starfsmenn hita sér te svo það vakti töluverð athygli þegar fólk var meinaður aðgangur að rýminu. Um 15 mínútum síðar kom Alesha þaðan út og var greinilega í uppnámi og þurfti að láta ferska upp á farðann sinn áður en tökur hófust að nýju. Síðan fór Lauren út og kom ekki aftur það sem eftir var af áheyrnaprufunum í London sem og í Manchester. Starfsmenn greindu frá því að Lauren kynni ekki að meta þá staðreynd að Simon og Alesha sem hafa unnið saman í Ameríku og við Champions þættina hafi verið að hvísla sín á milli í pásum.“ 

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem meint afbrýði Silverman er til umfjöllunar. En fyrir nokkru mun hún hafa ásakað kryddpíuna Mel B um að eiga í ástarsambandi við Simon.

Simon og Alesha
Kryddpían Mel B og Simon Cowell voru sökuð um að eiga í ástarsambandi
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Deilt um Jens Garðar – „Ósmekklegt að draga börn inn í pólitíska umræðu“ – „Gríðarlegir hagmunir fyrir manninn og fjölskyldu hans“

Deilt um Jens Garðar – „Ósmekklegt að draga börn inn í pólitíska umræðu“ – „Gríðarlegir hagmunir fyrir manninn og fjölskyldu hans“
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Japanir sárir út í Trump eftir að hann líkti árásunum á Íran við kjarnorkuárásina á Hirsoshima

Japanir sárir út í Trump eftir að hann líkti árásunum á Íran við kjarnorkuárásina á Hirsoshima
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
EyjanFastir pennar
Fyrir 9 klukkutímum
Nína Richter skrifar: Óvinir!
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Passaðu þig á ókeypis nettengingu í fríinu – Getur reynst dýrt

Passaðu þig á ókeypis nettengingu í fríinu – Getur reynst dýrt
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Rússar stækka flugvélaverksmiðju þar sem þeir smíða herflugvélar

Rússar stækka flugvélaverksmiðju þar sem þeir smíða herflugvélar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
David endar á Ítalíu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.