fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025

Fór úr því að þéna smápeninga í að fá milljónir á mánuði

Unnur Regína
Þriðjudaginn 30. júní 2020 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin 21 árs Teagan Kaye býr í Ástralíu. Hún vann sem þjónustustúlka á skyndibitastað og þénaði um 17 þúsund krónur á viku. Í dag þénar Teagan um 187 þúsund krónur á dag. The Sun greinir frá.

Teagan uppgötvaði áskriftarsíðuna Only Fans fyrir um 6 mánuðum. Hún segir að þetta sé það besta sem hún hafi gert fyrir sjálfa sig.

Vinkona hennar stakk upp á að hún myndi skrá sig á síðuna og sagði Teagan við tímaritið Mamamia: „Ég var ekki viss með þetta í fyrstu, en ákvað gefa þessu sjéns.“

Teagan rukkar 1500 krónur á mánuði fyrir aðgang að myndum af sér. Áskrifendur geta svo borgað meira og fá þá auka efni. Hún segir að margir áskrifendur hennar séu konur, módel og ljósmyndarar í leit að innblæstri.

Teagan segir OnlyFans vera stað þar sem hún geti deilt af sér listrænum nektarmyndum án ótta við að þeim verði eytt eins og á Instagram.

„Ég nota mína síðu mikið til að sýna á bakvið tjöldin frá myndatökum, er mikið að taka undirfata myndir og myndbönd afþví þegar ég er að taka að mér módel verkefni“.

Teagan heldur því fram að það sé allur skalinn af fólki á OnlyFans. Allt frá einkaþjálfurum og upp í þá sem spila tölvuleiki og rukka aðra fyrir að horfa á. Kokkar séu líka þarna inn á að deila uppskriftum og áhrifavaldar sem sýni frá ferðalögum.

Teagan er mjög sátt við nýja starfið sitt og græðir á tá og fingri.

https://www.instagram.com/p/CCDm8RFh980/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Þitt nafn bjargar lífi – Af hverju mannúðin getur sigrað

Þitt nafn bjargar lífi – Af hverju mannúðin getur sigrað
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Bræður sakfelldir fyrir að þvætta tugi milljóna og annar fyrir að tilkynna ranglega um líkamsárás í sumarbústað

Bræður sakfelldir fyrir að þvætta tugi milljóna og annar fyrir að tilkynna ranglega um líkamsárás í sumarbústað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pep Guardiola pirraður á stöðu leikmanns síns

Pep Guardiola pirraður á stöðu leikmanns síns
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Jökull Andrésson í FH

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.