fbpx
Mánudagur 01.desember 2025

Dagur í lífi japanskrar húsmóður

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 10. mars 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paolo er frá Tókýó og heldur úti samnefndri YouTube-rás. Hann er með yfir milljón áskrifendur á miðlinum. Í nýju myndbandi sýnir hann hvernig dagur er í lífi japanskrar húsmóður.

Paolo fylgir eftir Tomomi sem 38 ára gömul. Hún býr í Tókýó ásamt eiginmanni sínum og dóttur þeirra, Karin, sem er að verða þriggja ára.

Eiginmaður Tomomi starfar utan heimilisins. Tomomi hugsar um dóttur þeirra og heimilið á daginn. Mæðgurnar eyða mestmegnis af deginum heima, en fara reglulega á leikvöll.

Miso súpa í morgunmat

Tomomi og Karin vakna klukkan 8:30. Fjölskyldan sefur öll saman í einu rúmi, en það er mjög algengt í Japan að börn sofi upp í hjá foreldrum sínum þar til þau byrja í grunnskóla.

Fyrsta hlutverk Tomomi á morgnanna er að útbúa morgunmat. Það er ekkert morgunkorn og mjólk, heldur býr hún til miso súpu.

Karin á eigin síma og horfir á barnamyndbönd á YouTube og borðar hrísgrjón á meðan móðir hennar býr til morgunmat.

Sjáðu hvernig dagur er í lífi japanskrar húsmóður í myndbandinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Gréta bjargar villtum kanínum – „Þær eru gáfaðar og mjög hreinlegar“

Gréta bjargar villtum kanínum – „Þær eru gáfaðar og mjög hreinlegar“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Lofar hinn brottrekna Magnús Hlyn í hástert – „Fáir fréttamenn komast á þann stað að vera elskaðir og dáðir“

Lofar hinn brottrekna Magnús Hlyn í hástert – „Fáir fréttamenn komast á þann stað að vera elskaðir og dáðir“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Miklar getgátur uppi um samband frægasta hægri öfgamanns Bretlands og stjörnu úr Nágrönnum

Miklar getgátur uppi um samband frægasta hægri öfgamanns Bretlands og stjörnu úr Nágrönnum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

4 hlutir sem er gott að hafa í huga fyrir jólahlaðborðið með vinnunni svo þú endir ekki atvinnulaus

4 hlutir sem er gott að hafa í huga fyrir jólahlaðborðið með vinnunni svo þú endir ekki atvinnulaus
Pressan
Í gær

14 ára drengur varð fyrir járnbrautalest á Englandi

14 ára drengur varð fyrir járnbrautalest á Englandi
Fréttir
Í gær

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.