fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025

Dagur í lífi japanskrar húsmóður

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 10. mars 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paolo er frá Tókýó og heldur úti samnefndri YouTube-rás. Hann er með yfir milljón áskrifendur á miðlinum. Í nýju myndbandi sýnir hann hvernig dagur er í lífi japanskrar húsmóður.

Paolo fylgir eftir Tomomi sem 38 ára gömul. Hún býr í Tókýó ásamt eiginmanni sínum og dóttur þeirra, Karin, sem er að verða þriggja ára.

Eiginmaður Tomomi starfar utan heimilisins. Tomomi hugsar um dóttur þeirra og heimilið á daginn. Mæðgurnar eyða mestmegnis af deginum heima, en fara reglulega á leikvöll.

Miso súpa í morgunmat

Tomomi og Karin vakna klukkan 8:30. Fjölskyldan sefur öll saman í einu rúmi, en það er mjög algengt í Japan að börn sofi upp í hjá foreldrum sínum þar til þau byrja í grunnskóla.

Fyrsta hlutverk Tomomi á morgnanna er að útbúa morgunmat. Það er ekkert morgunkorn og mjólk, heldur býr hún til miso súpu.

Karin á eigin síma og horfir á barnamyndbönd á YouTube og borðar hrísgrjón á meðan móðir hennar býr til morgunmat.

Sjáðu hvernig dagur er í lífi japanskrar húsmóður í myndbandinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Fyrstu myndirnar af Netflix-stórmynd Baltasar Kormáks – Stórstjörnur í aðalhlutverkum

Fyrstu myndirnar af Netflix-stórmynd Baltasar Kormáks – Stórstjörnur í aðalhlutverkum
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.