fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025

Reyndi að sinna uppeldinu með neglur eins og Kylie Jenner

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylie Jenner er þekkt fyrir að hafa langar gervineglur, svo langar að hún hefur meira að segja verið „mömmu-smánuð“ (e. mom-shamed) fyrir það. Fólk spyr sig hvernig hún fer að því að sinna barninu sínu með svona langar neglur, er það yfirhöfuð hægt?

Fjölmiðlakonan Hannah Williams ákvað að komast að því. Hún vinnur fyrir BuzzFeed og titlar sig sem „ágætasta móðir í heimi.“

Hannah á þrjú börn og það yngsta er aðeins nokkurra vikna gamalt. Hún fékk sér langar neglur og þá hófst tilraunin. Hún var mjög hrifin af nöglunum, fannst hún afar glæsileg með þær. En það leið ekki að löngu þar til kom að að fyrstu hindruninni, að losa bílbelti sonar síns. Síðan kom að því að skipta um bleyju og var það ekki síður erfitt.

Sjáðu hvernig henni gekk í myndbandinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Trausti svarar Bjarnheiði fullum hálsi – „Ferðaþjónusta er ekki einkamál þeirra sem starfrækja hana“

Jón Trausti svarar Bjarnheiði fullum hálsi – „Ferðaþjónusta er ekki einkamál þeirra sem starfrækja hana“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Lína Birgitta lét skvísurnar svitna á glæsilegri þakæfingu í New York – „Það var tekið vel á því“

Lína Birgitta lét skvísurnar svitna á glæsilegri þakæfingu í New York – „Það var tekið vel á því“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Súlunesmálið: Margrét sögð hafa misþyrmt foreldrum sínum klukkustundum saman

Súlunesmálið: Margrét sögð hafa misþyrmt foreldrum sínum klukkustundum saman
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Landlæknir varar við fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótoxi – Tilkynnt um alvarlegar eitranir síðustu mánuði

Landlæknir varar við fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótoxi – Tilkynnt um alvarlegar eitranir síðustu mánuði
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkjan nær óþekkjanleg á nýjum myndum – Með hvítmálað og sorgmætt andlit

Ekkjan nær óþekkjanleg á nýjum myndum – Með hvítmálað og sorgmætt andlit
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“

Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“