fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025

Nýbakaðir foreldrar – Svona eiga þau saman

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 12. janúar 2020 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Helga Arnardóttir og kvikmyndagerðarmaðurinn Bragi Þór Hinriksson eignuðust nýverið dreng, sitt fyrsta barn saman. DV ákvað að lesa í stjörnumerki þeirra og athuga hvernig þau eiga saman.

Helga.

Bæði eru þau tvíburar, Bragi fæddur 8. júní og Helga níu dögum síðar, á sjálfan þjóðhátíðardaginn. Það er líf og fjör í þessu sambandi því það er líkt og fjórar manneskjur komi saman, ekki aðeins tvær.

Þessi tvö verða fljótt leið á einhverju og þurfa mikla andlega örvun. Þau virka vel saman þar sem þau geta hent hugmyndum á milli, kenningum og krefjandi verkefnum. Tvíburinn þráir frelsi og alls kyns tjáningar og því geta Helga og Bragi náð sínum hæstu markmiðum saman, því þau eru svo sterk saman.

Bragi.

Þau eru vel menntuð og gáfuð. Þá eru þau einnig afar góð í selskap og eru yfirleitt hrókar alls fagnaðar. Ef þau ná að forðast að fara í samkeppni við hvort annað og frekar vinna saman þá verður þetta ástarsamband afar langlíft og farsælt.

Bragi
Fæddur: 8. júní 1974
Tvíburi

-með góða aðlögunarhæfni
-skapandi
-fljótur að læra
-blíður
-óákveðinn
-stressaður

Helga
Fædd: 17. júní 1979
Tvíburi

-húmoristi
-mannvinur
-forvitin
-ástúðleg
-stressuð
-ekki samkvæm sjálfri sér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Eyjólfur Ármannsson í feðraorlof – Inga leysir af

Eyjólfur Ármannsson í feðraorlof – Inga leysir af
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Einhverfugreiningin hjálpaði Margréti að skilja sig betur: „Ég áttaði mig á því að ég er ekki gölluð“

Einhverfugreiningin hjálpaði Margréti að skilja sig betur: „Ég áttaði mig á því að ég er ekki gölluð“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sárþjáð vegna erfiðs sjúkdóms en fær ekki sérhæfða meðferð erlendis endurgreidda – Læknir segir fullnægjandi meðferð ekki í boði á Íslandi

Sárþjáð vegna erfiðs sjúkdóms en fær ekki sérhæfða meðferð erlendis endurgreidda – Læknir segir fullnægjandi meðferð ekki í boði á Íslandi
Fréttir
Í gær

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“
EyjanFastir pennar
Í gær

Sigmundur Ernir skrifar: Það þarf tekjur til að byggja upp samfélag

Sigmundur Ernir skrifar: Það þarf tekjur til að byggja upp samfélag
433Sport
Í gær

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.