fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025

Áhrifaboltabarn á leiðinni – Svona eiga foreldrarnir saman

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 4. janúar 2020 19:00

Móeiður og Hörður. Mynd: Skjáskot: Instagram @moeidur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Móeiður Lárusdóttir og landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon eiga von á sínu fyrsta barni. DV fannst því tilvalið að lesa í stjörnumerki tilvonandi foreldra og sjá hvernig þeir eiga saman.

Móeiður er ljón en Hörður er vatnsberi. Þetta er svo sannarlega par sem tekið er eftir þar sem vatnsberinn er afar vitur og ljónið einstaklega skapandi. Þetta ástarsamband er stútfullt af orku og í raun er fátt sem getur stöðvað þessi tvö.

Vissulega myndast oft mikil keppni á milli ljónsins og vatnsberans en hún er ávallt á góðum nótum og er sambandið traust. Þessi merki eru bæði mjög nýjungagjörn og leita uppi nýjar áskoranir. Þau eru adrenalínfíklar og suma daga er lífið einn stór leikur.

Ljónið dáist að sjálfstæði og lífssýn vatnsberans á meðan vatnsberinn elskar sjarma og reisn ljónsins. Vatnsberinn fær nýjar hugmyndir daglega en hefur ekki alltaf drifkraftinn til að koma þeim í verk. Þann kraft hefur ljónið.

Í þessu sambandi getur komið babb í bátinn ef ljónið leyfir vatnsberanum ekki að halda sjálfstæði sínu eða ef vatnsberinn hættir að tala um tilfinningar sínar.

Móeiður
Fædd: 20. ágúst 1992
Ljón
-skapandi
-ástríðufull
-örlát
-hlý
-hrokafull
-ósveigjanleg

Hörður
Fæddur: 11. febrúar 1993
Vatnsberi
-atorkusamur
-frumlegur
-sjálfstæður
-mannvinur
-flýr tilfinningar
-skapstór

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Bendir á dauðagildru í miðbænum – Nenni ekki að vera slysið sem veldur því að eitthvað verði gert“

Bendir á dauðagildru í miðbænum – Nenni ekki að vera slysið sem veldur því að eitthvað verði gert“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.