fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Justin Timberlake biðst afsökunar – Drakk allt of mikið og sýndi dómgreindarleysi

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 5. desember 2019 10:05

Justin og Jessica.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn og leikarinn Justin Timberlake hefur beðið eiginkonu sína, Jessicu Biel, afsökunar á hegðun sinni á dögunum. Myndir náðust af Timberlake þar sem hann hélt í hönd leikkonunnar Alishu Wainright á bar í New Orleans.

Svo virtist vera sem eitthvað væri á milli Timberlake og Wainright en þau voru saman í tökum fyrir myndina Palmer sem sýnd verður á næsta ári.

Í yfirlýsingu Timberlake segist hann hafa sýnt dómgreindarleysi umrætt kvöld, hann hafi drukkið of mikið og verið mjög ölvaður. „Þetta er ekki fordæmið sem ég vill setja fyrir son minn. Ég bið stórkostlegu eiginkonu mína afsökunar og fjölskylduna mína einnig. Ég er einbeittur á að vera besti eiginmaður og faðir eins og get,“ sagði Timberlake.

Timberlake tók þó fram að ekkert hafi gerst á milli hans og Alishu.

Justin Timberlake og Jessica Biel gengu í hjónaband árið 2012 og eiga saman soninn Silas sem er fjögurra ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Sakar Stefán Einar um að misnota Morgunblaðið – „Þetta lið hlær að ykkur“

Sakar Stefán Einar um að misnota Morgunblaðið – „Þetta lið hlær að ykkur“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

„Hann sveik hvern einasta Bandaríkjamann sem hjálpaði honum að komast hingað“

„Hann sveik hvern einasta Bandaríkjamann sem hjálpaði honum að komast hingað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Orðið á götunni: Engin leið að hætta! Guðlaugur Þór íhugar að renna sér út á hála ísinn og leggja ferilinn að veði

Orðið á götunni: Engin leið að hætta! Guðlaugur Þór íhugar að renna sér út á hála ísinn og leggja ferilinn að veði
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.