fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Skilin eftir tíu ára hjónaband

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 18. október 2019 06:30

Geoffrey og Christina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Christina Hendricks og leikarinn Geoffrey Arend hafa ákveðið að fara hvort í sína leiðina eftir tíu ára hjónaband. Þetta staðfesta þau við tímaritið Us Weekly.

„Við urðum ástfangin fyrir tólf árum og urðum par. Við sameinuðum dásamlegu fjölskyldurnar okkar tvær, hlógum óteljandi sinnum, eignuðumst yndislega vini og fengum ótrúleg tækifæri,“ segja fyrrverandi hjónin í yfirlýsingu til Us Weekly.

„Í dag tökum við næsta skref okkar saman en á sitthvorri leiðinni. Við verðum ávallt þakklát fyrir þá ást sem við deildum og munum ávallt vinna saman að því að ala upp dásamlegu hundana okkar tvö,“ stendur enn fremur. Yfirlýsingin endar á þessum orðum:

„Við ætlum að taka þennan tíma í að enduruppgötva okkur sjálf og við þökkum ykkur fyrir þolinmæði og stuðning sem þið sýnið með því að gefa okkur rými til að gera það á þessum umbrotatímum.“

Christina er hvað þekktust fyrir Mad Men, en er nú við tökur á þriðju seríu af Good Girls. Það var einmitt meðleikari hennar í Mad Men, Vincent Kartheiser, sem kynnti hana fyrir Geoffrey árið 2007. Þau gengu í hjónaband í New York í október tveimur árum síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Nína Richter skrifar: Jólaljós fyrir femínista og Miðflokksfrændur

Nína Richter skrifar: Jólaljós fyrir femínista og Miðflokksfrændur
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.