fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025

Áhrifavaldur lagður í einelti eftir að hafa afhjúpað hjónaband sitt með 58 ára gömlum karlmanni

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 18. október 2019 07:00

Hjónin. Mynd: YouTube.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mindy Minx er 27 ára og heldur úti vinsælli YouTube-rás. Hún er með yfir 200 þúsund áskrifendur og snýst rásin hennar mestmegnis um snyrtivörur og fegurðarráð en hún leyfir einnig fólki að fylgjast með sínu daglega lífi.

Fyrir tæplega ári síðan fóru fylgjendur hennar að vera forvitnir um hvaða karlmann hún var oft að tala við í myndböndunum sínum, en það sást aldrei í hann.

Hún ákvað að afhjúpa eiginmann sinn í YouTube-myndbandi, hinn 58 ára gamla Larry. Í kjölfarið fengu þau fjölda skilaboða þar sem þau voru bæði harðlega gagnrýnd fyrir 30 ára aldursmismun sinn. Hann var meðal annars kallaður barnaníðingur og hún kölluð gullgrafari (e. gold-digger).

Mindy og Larry voru gestir Dr. Phil á dögunum og ræddu um áreitið. Mindy segir að þau fá ekki aðeins ljót skilaboð á netinu, heldur eru þau áreitt í sínu daglega lífi. Einhver einstaklingur hefur hringt stanslaust í Mindy, annar aðili hringdi í faðir hennar og svo hefur fólk sent pítsur heim til þeirra.

Dr. Phil ráðlagði þeim að pæla ekkert í gagnrýnendum og veita þeim enga athygli.

„Aldrei veita hatara (e. hater) athygli, aldrei aldrei aldrei. Því það gefur þeim völd,“ sagði Dr. Phil. „Sumir elska að hata.“

Hér eru nokkur ráð sem hann gaf þeim til að kljást við net-einelti:

„Ekki svara, það er nákvæmlega það sem þau vilja.

Blokkaðu þau og tilkynntu.

Áttaðu þig á því að þau eru einfaldlega að reyna að fá viðbrögð. Ekki leyfa þeim að hafa stjórnina með því að bregðast of hart við.

Haltu ró þinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Álfheiður segir sig úr Pírötum – „Alltof langt til vinstri fyrir minn smekk“

Álfheiður segir sig úr Pírötum – „Alltof langt til vinstri fyrir minn smekk“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Fær ansi veglegan samning frá Netflix

Fær ansi veglegan samning frá Netflix
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins mokgræða á ríkinu – Hafa fengið tvo milljarða frá árinu 2015

Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins mokgræða á ríkinu – Hafa fengið tvo milljarða frá árinu 2015
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Bubbi horfði á viðtal við Hallgrím og sá að hann væri í vandræðum – „Ég hef aldrei hitt Bubba áður“

Bubbi horfði á viðtal við Hallgrím og sá að hann væri í vandræðum – „Ég hef aldrei hitt Bubba áður“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Skilnaðarlögfræðingur segir frá klikkaðri hefndaráætlun konu – „Hún kláraði alla á listanum“

Skilnaðarlögfræðingur segir frá klikkaðri hefndaráætlun konu – „Hún kláraði alla á listanum“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.