fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025

Frekar vandræðaleg villa á Friends stuttermabol – Getur þú komið auga á hana?

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 1. október 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru komin 25 ár síðan vinsælu þættirnir Friends fóru fyrst í loftið. Í tilefni afmælisins hefur verslunarkeðjan Primark gefið út Friends vörulínu. Það er til dæmis hægt að fá Rachel og Monicu náttföt og stuttermabol með áletruninni: „Ég myndi frekar vilja horfa á Friends.“

En einn ósáttur kaupandi stuttermabolsins tók eftir frekar vandræðalegri stafsetningavillu á bolnum, sem er þó erfitt að sjá.

Getur þú komið auga á villuna?

Dan Molloy, frá Manchester, keypti bolinn og birti mynd af honum á Twitter. Hann tók ekki eftir villunni á bolnum fyrr en eftir að hann var búinn að nota hann.

Ef þú átt erfitt með að sjá villuna þá vantar „I“ í „watching“, það stendur „watchng“.

Dan spyr Primark keðjuna hvernig gat verið að enginn, meðal annars hann, hafi ekki tekið eftir villunni.

Hann fékk þó svar frá Primark og fær að skila bolnum og fá endurgreitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Kona sem er ákærð fyrir morð á Tenerife spurði hvaða afleiðingar það hefði fyrir hana að bana manni

Kona sem er ákærð fyrir morð á Tenerife spurði hvaða afleiðingar það hefði fyrir hana að bana manni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar í Glerborg fékk risasekt

Rúnar í Glerborg fékk risasekt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.