fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026

Frekar vandræðaleg villa á Friends stuttermabol – Getur þú komið auga á hana?

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 1. október 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru komin 25 ár síðan vinsælu þættirnir Friends fóru fyrst í loftið. Í tilefni afmælisins hefur verslunarkeðjan Primark gefið út Friends vörulínu. Það er til dæmis hægt að fá Rachel og Monicu náttföt og stuttermabol með áletruninni: „Ég myndi frekar vilja horfa á Friends.“

En einn ósáttur kaupandi stuttermabolsins tók eftir frekar vandræðalegri stafsetningavillu á bolnum, sem er þó erfitt að sjá.

Getur þú komið auga á villuna?

Dan Molloy, frá Manchester, keypti bolinn og birti mynd af honum á Twitter. Hann tók ekki eftir villunni á bolnum fyrr en eftir að hann var búinn að nota hann.

Ef þú átt erfitt með að sjá villuna þá vantar „I“ í „watching“, það stendur „watchng“.

Dan spyr Primark keðjuna hvernig gat verið að enginn, meðal annars hann, hafi ekki tekið eftir villunni.

Hann fékk þó svar frá Primark og fær að skila bolnum og fá endurgreitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Rússar nota rafmyntir til þess að komast hjá efnahagsþvingunum

Rússar nota rafmyntir til þess að komast hjá efnahagsþvingunum
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Ragnar Freyr sleginn yfir kostnaði við símvörslu – „Hvernig stendur á því að svona er farið með opinbert fé?“

Ragnar Freyr sleginn yfir kostnaði við símvörslu – „Hvernig stendur á því að svona er farið með opinbert fé?“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Endar Mason Greenwood hjá Liverpool næsta sumar?

Endar Mason Greenwood hjá Liverpool næsta sumar?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Stjórn Eflingar fordæmir framgöngu Bandaríkjanna

Stjórn Eflingar fordæmir framgöngu Bandaríkjanna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.