fbpx
Mánudagur 01.desember 2025

Svona hugsar Sunneva Einars um húðina

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 11. september 2019 08:00

Sunneva Einarsdóttir. Mynd: Skjáskot/Instagram @sunnevaeinarss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir nýtur mikilla vinsælda á Instagram. Þar deilir hún sínu daglega lífi með fylgjendum sínum, en hreyfing, hollt mataræði og skotheld húðrútína er hluti af því.

Sunneva deilir húðrútínu sinni í Instagram Story í gær.

Skref 1: Þrífa mest notuðu húðburstana.

Skref 2. Hreinsimaski og rakamaski.

Skref 3: Skipta um koddaver.

„Allt þetta er hægt að gera á 10-15 mín. Ég þríf burstana mína og skipti um koddaver á meðan ég er með maskann og lit í augabrúnunum og jafnvel tannhvíttunar strimla! (Multitask),“ segir Sunneva.

Skref 4: Ekki gleyma að bera rakagefandi á varirnar. „Ég set góða summu af A+D kremi fyrir svefn,“ segir Sunneva.

Hún bætir við að drekka vatn sé mjög mikilvægur hluti af húðrútínunni.

Skjáskot/Instagram @sunnevaeinarss

Hvernig er þín húðrútína kæri lesandi?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Gréta bjargar villtum kanínum – „Þær eru gáfaðar og mjög hreinlegar“

Gréta bjargar villtum kanínum – „Þær eru gáfaðar og mjög hreinlegar“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Lofar hinn brottrekna Magnús Hlyn í hástert – „Fáir fréttamenn komast á þann stað að vera elskaðir og dáðir“

Lofar hinn brottrekna Magnús Hlyn í hástert – „Fáir fréttamenn komast á þann stað að vera elskaðir og dáðir“
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Miklar getgátur uppi um samband frægasta hægri öfgamanns Bretlands og stjörnu úr Nágrönnum

Miklar getgátur uppi um samband frægasta hægri öfgamanns Bretlands og stjörnu úr Nágrönnum
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

4 hlutir sem er gott að hafa í huga fyrir jólahlaðborðið með vinnunni svo þú endir ekki atvinnulaus

4 hlutir sem er gott að hafa í huga fyrir jólahlaðborðið með vinnunni svo þú endir ekki atvinnulaus
Pressan
Í gær

14 ára drengur varð fyrir járnbrautalest á Englandi

14 ára drengur varð fyrir járnbrautalest á Englandi
Fréttir
Í gær

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.