fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025

Birna er með frábært ráð til að minnka plastnotkun: „Þvílík snilld, mér hefði aldrei dottið þetta í hug“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birna Bjarnarson kom með frábært ráð til að endurnýta slitin sængurver. Birna deildi því inn í Facebook-hópinn Áhugahópur um endurvinnslu og endurnýtingu, og gaf DV góðfúslegt leyfi til að deila myndinni áfram í von um að það minnki plastnotkun.

Mynd: Birna Bjarnarson/Facebook

„Ef ykkur vantar hugmynd á nýtingu fyrir slitin sængurver. Ég sauma stóra poka undir dósirnar sem fara í endurvinnsluna, sníði í svipaðri stærð og svörtu pokarnir og þvæ þá svo eftir losun,“ skrifaði Birna með myndinni.

Viðbrögðin leyndu sér ekki og hafa tæplega sjö hundruð manns líkað við færsluna. Fjölmargir skrifuðu einnig við færsluna:

„Ok  brilliant.“

„Vá en sniðugt!“

„Frábær hugmynd, takk!“

„Þetta er svo frábær hugmynd Birna og til eftirbreytni.“

„Þvílík snilld, mér hefði aldrei dottið þetta í hug.“

„Tær snilld! Takk fyrir að hugsa út fyrir kassann fyrir okkur hin!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Trausti svarar Bjarnheiði fullum hálsi – „Ferðaþjónusta er ekki einkamál þeirra sem starfrækja hana“

Jón Trausti svarar Bjarnheiði fullum hálsi – „Ferðaþjónusta er ekki einkamál þeirra sem starfrækja hana“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Lína Birgitta lét skvísurnar svitna á glæsilegri þakæfingu í New York – „Það var tekið vel á því“

Lína Birgitta lét skvísurnar svitna á glæsilegri þakæfingu í New York – „Það var tekið vel á því“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Súlunesmálið: Margrét sögð hafa misþyrmt foreldrum sínum klukkustundum saman

Súlunesmálið: Margrét sögð hafa misþyrmt foreldrum sínum klukkustundum saman
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Landlæknir varar við fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótoxi – Tilkynnt um alvarlegar eitranir síðustu mánuði

Landlæknir varar við fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótoxi – Tilkynnt um alvarlegar eitranir síðustu mánuði
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkjan nær óþekkjanleg á nýjum myndum – Með hvítmálað og sorgmætt andlit

Ekkjan nær óþekkjanleg á nýjum myndum – Með hvítmálað og sorgmætt andlit
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“

Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.