fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Met Gala: Flottustu flíkurnar á dreglinum

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 8. maí 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjáröflunarkvöldið Met Gala fór fram í gærkvöldi í New York.

Met Gala er haldið í Metropolitan listasafninu og er stærsti fjáröflunarviðburður ársins og þangað mæta allir sem vilja sýna sig og sjá aðra.
Margt var um manninn og mættu stjörnurnar í sínu allra fínasta pússi.

Amal Clooney var einn af kynnum kvöldsins og klæddist Richard Quinn, svörtum buxum og blómaskrýddum korselettkjól.
Blake Lively mætti í burgúndílituðum.
Kim Kardashian West klæddist Gianni Versace.
Cardi B klæddist Jeremy Scott, í kjól og með kórónu alskreytt perlum.
Madonna tók Goth stílinn á þetta.
Selena Gomez mætti ásamt Stuart Vevers fatahönnuði Coach, sem hannaði kjólinn hennar.
Jennifer Lopez mætti í Balmain kjól með fjöðrum.
Kendall Jenner klæddist hvítum samfestingi.
Katy Perry mætti í gylltum Versacekjól með vængi, en vænghafið var um 2 metrar.
Lena Waithe heiðraði Gay pride, með því að klæðast litum Gay Pride.
Rihanna mætti í dressi sem minnti á klæðnað páfans, skreyttu perlum og kristöllum.
Bella Hadid mætti í leðri, latex og með svarta hanska.
Donatella Versace minnti á páfugl í stuttum kjól með skikkju yfir.
Migos klæddust Versace jökkum og einföldum svörtum buxum við.

Sjáðu fleiri stjörnur og glæsilegan fatnað á Vogue.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Læknar biðla til Borgnesinga – „Vinsamlegast ekki eyða læknatímanum ykkar í að ræða skipulag eða stjórnmál“

Læknar biðla til Borgnesinga – „Vinsamlegast ekki eyða læknatímanum ykkar í að ræða skipulag eða stjórnmál“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginmaður þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks á bak við umdeildu EXIT-auglýsinguna

Eiginmaður þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks á bak við umdeildu EXIT-auglýsinguna
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hrafn kryfur þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors – „Eigum við ekki skilið hærri klassa af glæpamönnum?“

Hrafn kryfur þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors – „Eigum við ekki skilið hærri klassa af glæpamönnum?“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.