fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

6 einföld ráð til að halda heimilinu snyrtilegu alla daga

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 10. maí 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt leiðinlegra en þegar heimilið er alltaf á rúi og stúi. Hér eru nokkur einföld og fljótleg ráð sem taka ekki langan tíma til að halda heimilinu snyrtilegu alla daga. Annan tíma má svo nota í stærri og öflugri þrif og tiltekt.

Morgnar:
1) Búðu um rúmið
Ekki fara að heiman án þess að búa um rúmið.

2) Tæmdu vaskinn
Ekki skilja óhreint leirtau eftir í vaskinum. Þvoðu leirtauið sem notað er í morgunmatnum eða skolaðu það og settu í uppþvottavélina.

3) Þurrkaðu af
Þurrkaðu af eldhús- og baðhergisborðum, vöskum og krönum. Burstaðu jafnvel klósettskálina með klósettburstanum.

Eftirmiðdagur/kvöld:
1) Moppaðu létt yfir eldhús- og stofugólf. Það er líka snilld að eiga handryksugu til að grípa til.

2) Hreinsaðu upp draslið
Gakktu um með körfu og hreinsaðu upp dótið sem liggur hér og þar. Þegar karfan er orðin full, gakktu þá frá hlutunum á sinn stað.

3) Undirbúðu næsta dag
Hafðu skólatöskur og aðrar töskur tilbúnar, hús- og bíllykla, föt – allt sem gerir morgnana auðveldari. Hengdu upp fatnað, yfirhafnir og handklæði sem notuð hafa verið yfir daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Áhrifarík þingræða Heiðu – „Sagðist hafa íhugað sjálfsvíg kvöldið áður“

Áhrifarík þingræða Heiðu – „Sagðist hafa íhugað sjálfsvíg kvöldið áður“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Orðið á götunni: Lilju berst stuðningur úr óvæntri átt – hefnd og sögulegar sættir?

Orðið á götunni: Lilju berst stuðningur úr óvæntri átt – hefnd og sögulegar sættir?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.