fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Íris Kristjana varð fyrir ljótu áreiti: „Haltu þig við þinn eigin kynþátt!“

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 12. mars 2018 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íris Kristjana Stefánsdóttir lenti í miður skemmtilegri reynslu þegar hún var úti að skemmta sér á laugardagskvöldið síðasta.

Íris og kærasti hennar Gunnar Birgisson voru á göngu upp Laugarveginn þegar þau mæta karlmanni.

Hann kallar á okkur og segir okkur vera ljótt par. Við stoppum og spyrjum hvað hann sé að meina og þá spyr hann mig hvort ég sé ekki Taílensk,

segir Íris um tildrög atviksins.

Haltu þig við þinn eigin kynþátt

Íris greinir manninum þá frá því að hún sé íslensk en hann heldur áfram og segir við hana að hún sé ekki íslensk heldur asísk.

Íris ásamt kærasta sínum Gunnari

Svo bendir hann á kærastann minn og segir: „Ert þú ekki Íslendingur? Stick with your own race!“ (Haltu þig við þinn eigin kynþátt).

Segist vera stoltur rasisti

Við þetta verður Gunnar kærasti Írisar mjög pirraður og gengur ákveðinn að manninum.

Honum langaði að ráðast á hann en sem betur fer gerði hann ekki neitt. Maðurinn labbaði svo skíthræddur í burtu frá okkur og segist í leiðinni vera stoltur rasisti.

Íris var miður sín eftir atburðinn og tók hún þessu mjög nærri sér.

Ég get ekki hætt að hugsa um þetta, þetta er alls ekki í fyrsta skipti sem að mér líður eins og ég sé ekki velkomin hér á landi þótt að ég eigi íslenskan pabba og sé fædd og uppalin á Íslandi. Á mér virkilega að finnast óægilegt að labba úti á götunum hér á Íslandi og vera hrædd við að fólk dæmi mig af því að það sést á útliti mínu að ég er ekki alveg íslensk?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ákveðinn í að komast frá Chelsea og horfir á einn áfangastað

Ákveðinn í að komast frá Chelsea og horfir á einn áfangastað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.