fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Taka jólamyndir með langveikum börnum – Hjartnæm útkoma

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 22. desember 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólin eru yndislegur tími fyrir marga, en því miður ekki alla. Margar ástæður geta legið að baki því að folk njóti ekki jólanna. Sumir glíma við fjárhagsáhyggjur og geta ekki haldið jólin eins gleðileg og þau myndu vilja, og svo eru aðrir sem ekki hafa heilsuna.

Það er því miður þannig að börn geta verið alvarlega veik, það veik að þau geta verið dauðvona á unga aldri. Að ganga í gegnum svoleiðis erfiðleika er engum óskandi og líklega eitt af því erfiðasta sem nokkur manneskja gæti lent í.

The Heart Project eru samtök sem byrjuðu með verkefnið árið 2016 í Melbourne Ástralíu. Samtökin fara með ljósmyndara með öll sín verkfæri, ásamt jólasveini í fullum skrúða og heimsóttu börn sem lágu veik inni á jólunum. Börn sem jafnvel myndu ekki lifa önnur jól. Samkvæmt Bored Panda tók ljósmyndarinn myndir af börnunum með svokallaðan ,,green screen” bakgrunn sem gerði honum kleift að breyta bakgrunninum svo hann yrði ævintýralega jólalegur.

Síðan samtökin hófu starfsemi sína, hafa þau ferðast um Ástralíu, Nýja Sjáland, Kanada og Bretland. Virkilega fallegt verkefni og afraksturinn dásamlegur:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum