fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

Konur telja karlmenn með skegg vera betri kærasta

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 30. nóvember 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki nóg með það að rannsóknir hafa sýnt fram á að konum finnist karlmenn með skegg vera meira aðlaðandi, þá eru niðurstöður úr nýjustu rannsóknum þær að konurnar telja karlmenn með skegg vera betri kost fyrir langtíma sambönd.

Í rannsókninni voru andlitsdrættir karlmanna skoðaðir ásamt skeggvexti þeirra og fengnar voru yfir átta þúsund konur til þess að segja til um hvað þeim þótti aðlaðandi, hvaða andlit þeim þótti vænleg til langtíma sambands og hvaða andlit þeim þótti líkleg til skammtíma sambands.

Í ljós kom að konunum þótti karlmenn með karlmannlega andlitsdrætti líklegri til skammtíma sambanda en þeir karlmenn sem voru ekki með jafn karlmannleg andlit þóttu líklegri kostur til langtíma sambands. Þá var ljóst að konurnar heilluðust frekar að karlmönnum með skegg og töldu þær þá karlmenn betri kost til frambúðar.

Rannsóknin var framkvæmd í háskólanum í Queensland en Metro greindi frá. Telja umsjónarmenn rannsóknarinnar ástæðuna fyrir því að konur heillist frekar að karlmönnum með skegg vera sú að þær sjá fram á mun á getu karlmannanna til þess að veita þeim það sem þær sækjast eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
EyjanFastir pennar
Fyrir 8 klukkutímum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.