fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Þórunn og Harry eignast dóttur

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 10. september 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan og bloggarinn Þórunn Ívarsdóttir eignaðist dóttur í gær, ásamt manni sínum Harry Sampsted.
Dóttir kom í heiminn kl. 16.52 í gær, 3810 grömm og 54,5 sentímetrar. Segir Þórunn á Instagram: „Öllum heilsast vel, mamman þarf mikla hvíld eftir erfiða og langa fæðingu.“
 
 
Þórunn hefur talað opinskátt um baráttu sína við endrómetríósu (legslímuflakk), meðal annars í viðtalið í Vikunni, en sjúkdómurinn hefur valdið því að hún átti erfitt með að verða barnshafandi.„Ég var mjög glöð að þurfa ekki að sækja frekari aðstoð en þetta tókst á endanum á náttúrulegan hátt.“ segir Þórunn. „Ég hef farið í tvær aðgerðir síðan ég greindist árið 2015. Í haust ákváðum við að leita okkur læknishjálpar, en læknirinn sá vonarglætu að þetta gæti komið náttúrulega og gaf okkur smá tímaramma. Hún kom svo undir þegar við vorum á síðasta séns,“ sagði Þórunn í viðtali Vikunnar.
 
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki