fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024

Hvað segir veraldarvefurinn um okkur í myndglefsum?: Ísland í „mímum“

Tómas Valgeirsson
Föstudaginn 15. júní 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirbrigðið „meme“ (borið fram „mím“) er eitthvað sem flestir með reglulegan aðgang á tölvum ættu að þekkja, en orðið sjálft á rætur sínar að rekja til líffræðingsins Richard Dawkins og kemur það upp úr bókinni hans The Selfish Gene frá 1976.

„Meme“ hefur náð töluverðri dreifingu síðastliðinn áratug og þótti nokkuð vinsæl viðbót við orðaforða almennings í orðabókinni Oxford English Dictionary, en þar eru settar strangar reglur á viðbætur nýrra orða.

„Mímar“ geta skipað í margs konar flokka, en nú ætlum við að einbeita okkur að ýmsum hugmyndaríkum sem snúa að Íslandi og íslenskri menningu, því stundum er aðeins of gaman að sjá hvernig heimsbyggðin lítur á okkur álfatrúandi, veðurtrylltu víkingana. Lítum á.

 

Lífið á Íslandi

Hvíl í friði, lógík

 

Blessaða málfarið.

Klósetthúmor

Tengir einhver?

Regnhlífar eru ofmetnar hvort sem er

 

Góði Jónssoninn

Eins og sagt var í The Mighty Ducks 2: „Greenland is ice, Iceland is nice.“

Það snjóaði í maí á þessu ári, svo eitthvað er til í þessu

Á köldum klaka

Sumir ná aldrei að jafna sig

Ekki grilla í náttúruöflunum

Mismunandi maskínur

Loki er kominn heim

Íslenskir krakkar segja í rauninni bara Batman, en allt í lagi

Þá er bara að bíða eftir vorinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Launakostnaður opinberaður og niðurstaðan er áhugaverð – Ótrúlegur munur milli félaga

Launakostnaður opinberaður og niðurstaðan er áhugaverð – Ótrúlegur munur milli félaga
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Aðdáendur í áfalli eftir að nýju treyjunni var lekið – Sjáðu myndirnar

Aðdáendur í áfalli eftir að nýju treyjunni var lekið – Sjáðu myndirnar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Fyrrverandi þingmaður hjólar í RÚV: „Afsökunarbeiðni hlýtur að líta dagsins ljós“

Fyrrverandi þingmaður hjólar í RÚV: „Afsökunarbeiðni hlýtur að líta dagsins ljós“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Færa leik sinn inn í Bogann

Færa leik sinn inn í Bogann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Örvæntingarfull leit Úkraínumanna og Rússa að nýjum hermönnum

Örvæntingarfull leit Úkraínumanna og Rússa að nýjum hermönnum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.