fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Endurnýting: Gegnir stuttermabolurinn þinn nýju hlutverki í Krónunni?

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 1. maí 2018 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í takt við auknar kröfur um endurnýtingu og minnkun á notkun plastpoka býður Krónan viðskiptavinum sínum sem gleyma fjölnotainnkaupapoka að fá innkaupatöskur lánaðar endurgjaldlaust.

Innkaupatöskurnar, sem eru í boði í verslunum á Granda og í Nóatúni 17, eru gerðar af konum úr hópi innflytjenda, flóttafólks og hælisleitenda. Þær hittast vikulega í húsnæði Hjálpræðishersins í Mjódd, sauma saman fjölnota innkaupatöskur og grænmetispoka og borða saman hádegismat.

Verkefnið ber nafnið „Töskur með tilgang“ og keypti Krónan 700 innkaupatöskur.

Fatagámar Hjálpræðishersins eru staðsettir fyrir utan flestar verslanir Krónunnar á höfuðborgarsvæðinu og hafa viðskiptavinir gefið mörg tonn af fatnaði í fatagámana. Fatnaðurinn hefur bæði verið endurnýttur hérlendis og hefur verið sendur erlendis til frekari endurnýtingar.

Það eru því góðar líkur á að stuttermabolurinn þinn (eða önnur flík) sem fór í fatagáminn, hafi öðlast nýtt hlutverk sem innkaupataska í Krónunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

16 ára sænsk stúlka ætlaði að myrða ung börn – Stöðvuð nokkrum sekúndum áður

16 ára sænsk stúlka ætlaði að myrða ung börn – Stöðvuð nokkrum sekúndum áður
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Óskarsverðlaunaleikkonan fékk boð um stefnumót frá Trump daginn sem hún skildi við eiginmann sinn

Óskarsverðlaunaleikkonan fékk boð um stefnumót frá Trump daginn sem hún skildi við eiginmann sinn
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópskar borgir leggja háar sektir gegn ýmsu athæfi ferðamanna – „Heimamenn eru komnir með nóg“

Evrópskar borgir leggja háar sektir gegn ýmsu athæfi ferðamanna – „Heimamenn eru komnir með nóg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.