fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Paris Hilton opnar sig um kynlífsmyndbandið: „Mig langaði til að deyja“

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 30. apríl 2018 21:30

Paris Hilton. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér leið eins og mér hafi verið nauðgað“, segir hótelerfinginn Paris Hilton um kynlífsmyndbandið sem lak á netið árið 2004 og vakti mikla athygli.

Hilton var í viðtali við USA Today þegar hún opnaði sig um myndbandið sem hún tók upp með fyrrverandi kærasta sínum, Rick Salomon, og dreifðist víða undir nafninu 1 Night in Paris.

Paris segist ekki hafa þénað neinn pening frá þessu myndbandi en að Solomon hafi grætt milljónir á því og gerði það illt verra. „Tilfinningin var eins og að tapa hluta af sálinni og það var rætt um þetta á svo grimman máta“, segir hún. „Mig langaði til að deyja. Mér fannst allt vera tekið frá mér og ég vildi ekki lifa þannig“.

Hilton opnar sig meira um kynlífsmyndbandið í heimildarmyndinni The American Meme, sem hún ákvað að taka þátt í til þess að sýna fólki nýja og opnari hlið á sér. Hún bætir við að flestir sjái hana sem „ofdekraða ljósku“ og að hún vilji breyta því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Kalla 60.000 varaliðshermanna til starfa í tengslum við nýja sókn á Gasa

Kalla 60.000 varaliðshermanna til starfa í tengslum við nýja sókn á Gasa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.