fbpx
Mánudagur 01.desember 2025

Sjö ára gamall drengur fann sálufélagann í ketti sem lítur alveg eins út og hann sjálfur

Aníta Estíva Harðardóttir
Laugardaginn 31. mars 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö ára gamall drengur sem lagður hefur verið í einelti fyrir útlit sitt eignaðist kött sem er bæði með klofna vör og eins augu og drengurinn.

Madden frá Oklahoma fæddist með klofna vör og mismunandi augnlit á hvoru auga.

Í síðustu viku þá setti ein vinkona mín mynd af kettinum í sérstakan hóp sem ég er í fyrir foreldra barna með klofna vör. Kettinum hafði verið bjargað í Minnesota og við vissum strax a þessum ketti var ætlað að verða hluti af okkar fjölskyldu. Hann er ekki bara með klofna vör líkt og sonur okkar heldur hefur hann einnig mismunandi lit á augunum eins og Madden,

segir Christina Humphreys í viðtali sem birtist á Bored Panda.

Madden þegar hann var lítill

„Við erum vanalega ekki mjög hvatvíst fólk en við vissum að við yrðum að elska þennan kött. Moon, kötturinn og Madden eru fullkominn félagsskapur fyrir hvorn annan. Í heimi fullum af fólki sem leggur í einelti og talar ljót orð ákváðum við að elta kærleika. Ég held ég geti sagt það með fullkominni vissu að þessi köttur er kærleikur og honum var ætlað að vera hluti af ferli Madden.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Fyrrum hertogaynjan sögð hyggja á hefndir

Fyrrum hertogaynjan sögð hyggja á hefndir
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Björg Magnúsdóttir: Engin tilviljun að Vigdís varð forseti

Björg Magnúsdóttir: Engin tilviljun að Vigdís varð forseti
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Mótmæla harkalega frumvarpi Sigríðar um þrengingu hatursorðræðu – Stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum og stúlkum aukist

Mótmæla harkalega frumvarpi Sigríðar um þrengingu hatursorðræðu – Stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum og stúlkum aukist
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Trump mildar refsingu yfir alræmdum fjársvikamanni – „Ég missti allan ævisparnaðinn“

Trump mildar refsingu yfir alræmdum fjársvikamanni – „Ég missti allan ævisparnaðinn“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Lára veitir sjaldséða innsýn í lífið með lyfjaprinsinum

Lára veitir sjaldséða innsýn í lífið með lyfjaprinsinum
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

„Ég heiti Kristín og samkvæmt BMI er ég í mikilli yfirþyngd“

„Ég heiti Kristín og samkvæmt BMI er ég í mikilli yfirþyngd“