fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Tvíburasystur sem fæddu börn með 15 mínútna millibili

Aníta Estíva Harðardóttir
Þriðjudaginn 6. mars 2018 14:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oft er talað um sérstaka tengingu á milli tvíburasystkina, en líklega eiga þessar tvíburasystur alveg einstaka tengingu þar sem þær gengu báðar með barn á sama tíma og eignuðust þau sama dag.

Corey Struve Talbott og Katie Struve Morgan voru báðar óléttar á sama tíma og einungis tíu dagar voru settir á milli þeirra. Þær urðu hins vegar virkilega hissa þegar þær fóru báðar af stað á sama degi og áttu stúlkurnar sínar með einungis fimmtán mínútna millibili.

Áður en tvíburasysturnar eignuðust stúlkurnar sínar fóru þær saman í meðgöngu myndatöku þar sem þær klæddu sig í eins kjóla og sátu fyrir.

Nú ári seinna á eins árs afmælisdegi dætra þeirra skelltu þær sér aftur í sömu kjólana, tóku dæturnar með og fóru aftur í myndatöku.

Ég tók myndirnar af Corey og Katie á síðasta ári og fannst það virkilega hjartnæmt að systur fengju að upplifa svona sérstakan tíma saman. Við grínumst stundum með það núna að dætur þeirra séu tvíbura frænkur,

Segir Brenden Boggs, ljósmyndari systranna í samtali við Popsugar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

16 ára sænsk stúlka ætlaði að myrða ung börn – Stöðvuð nokkrum sekúndum áður

16 ára sænsk stúlka ætlaði að myrða ung börn – Stöðvuð nokkrum sekúndum áður
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Óskarsverðlaunaleikkonan fékk boð um stefnumót frá Trump daginn sem hún skildi við eiginmann sinn

Óskarsverðlaunaleikkonan fékk boð um stefnumót frá Trump daginn sem hún skildi við eiginmann sinn
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópskar borgir leggja háar sektir gegn ýmsu athæfi ferðamanna – „Heimamenn eru komnir með nóg“

Evrópskar borgir leggja háar sektir gegn ýmsu athæfi ferðamanna – „Heimamenn eru komnir með nóg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn