fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

„Six-pakk gerði mig ekki hamingjusama“ – Ótrúleg breyting á líðan eftir að hún hætti í vaxtarrækt

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 26. júlí 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jolene Nicole Jones var í vaxtarrækt. Hún æfði mikið og oft, fylgdi ströngu matarræði og átti lítið félagslíf. Hún áttaði sig á því að hún var ekki hamingjusöm og ákvað að gera eitthvað í því. Hún deildi færslu á Facebook ásamt mynd af sér þar sem hún sýnir þær líkamlegu breytingar sem hafa átt sér stað eftir að hún setti hamingjuna í fyrsta sæti. Hún segir frá ótrúlegum breytingum á líðan sinni í kjölfarið.

„Þetta er ekki þessi hefðbundna „fyrir og eftir“ mynd. Ég fór frá því að vera stjórnað af lýjandi ræktarplani, vigta kjúkling og að hafa prótein sjeika í veskinu mínu yfir í að njóta félagslífsins til fulls.

Sumir gætu sagt að þetta kallist að „sleppa sér“ en það er ekki hægt að setja verðmiða á hamingju. Ég kalla þetta að finna mig sjálfa og átta mig á því að ég hef meira en eina ástríðu í lífinu, hvort sem það er að fara í göngu í Glacier Park eða njóta þess að drekka bjór með vinum.

Six-pakk gerði mig ekki hamingjusama. Ég var aldrei nóg og fannst ég alltaf þurfa að bæta mig. Í dag fór ég á kajak með vinum og naut þess að borða mat sem gamla ég hefði slefað yfir en ekki þorað að snerta.

Líkaminn þinn er BÓKSTAFLEGA það eina sem kemur þér í gegnum þetta líf. Hvers virði þú ert og hamingjan þín fer ekki eftir því hversu miklu þú getur lyft eða hvað vigtin segir. Mitt virði fer eftir þeim sem ég umrkingi mig með og brosinu á andlitinu mínu.“

Hér má sjá upprunalegu færsluna:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ

Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Þessum bílum er oftast stolið í Bandaríkjunum – Eigendur Tesla í góðum málum

Þessum bílum er oftast stolið í Bandaríkjunum – Eigendur Tesla í góðum málum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ákveðinn í að komast frá Chelsea og horfir á einn áfangastað

Ákveðinn í að komast frá Chelsea og horfir á einn áfangastað
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Trump sendir þjóðvarðliða inn í Washington DC og tekur yfir lögregluna

Trump sendir þjóðvarðliða inn í Washington DC og tekur yfir lögregluna
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.