fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Sendir áhyggjufullri móður sinni skilaboð úr heimsreisunni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 14. júní 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að móðir Jonathan Kubben Quiñonez hafi verið áhyggjufull þegar hann sagði upp vinnunni sinni, seldi bílinn sinn og keypti flugmiða til Kúbu í mars 2016.

Nú rúmlega ári síðar hefur hann ferðast um allan heiminn og vakið athygli fyrir leið sína til að minnka áhyggjur móður sinnar. Á meðan Jonathan skoðar heiminn hefur hann í för með sér skilti sem stendur á „Mom, I‘m fine“ eða „mamma, ég er í lagi.“ Hann lætur taka mynd af sér með skiltinu við hinar ýmsu aðstæður og eru myndirnar alveg stórkostlegar. Í maí fór mamma hans meira að segja með honum til Indónesíu

Þetta uppátæki hans hefur vakið mikla lukku meðal netverja og hann er núna með 239 þúsund fylgjendur á Instagram. Sjáðu þessar stórskemmtilegu myndir hér fyrir neðan.

Hér getur þú skoðað fleiri myndir úr ferðalögum Jonathans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Svona brást Shaq við ummælum fyrrverandi eiginkonu sinnar sem sagðist aldrei hafa elskað hann

Svona brást Shaq við ummælum fyrrverandi eiginkonu sinnar sem sagðist aldrei hafa elskað hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Salvar Þór 12 ára trónir enn á toppnum

Salvar Þór 12 ára trónir enn á toppnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim