fbpx
Föstudagur 02.maí 2025

Rómantíkin blómstrar hjá Kylie Jenner og Travis Scott – Nýjar myndir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 9. maí 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru komnar tvær vikur síðan við fjölluðum um mögulegt samband Kylie Jenner og rapparans Travis Scott. Kylie er yngst Kardashian-Jenner klansins en er aftur á móti allra helst í sviðsljósi slúðurmiðla. Hún og Tyga fyrrverandi kærasti hennar hættu saman í mars eftir um þriggja ára samband og stuttu seinna fóru sögusagnir að ganga um að Kylie væri að slá sér upp með Travis.

Þau fóru að sjást sífellt oftar saman í kjölfarið, eins og í fremstu röð á körfuboltaleik og hönd í hönd á Coachella. Hvorugt þeirra hefur tjáð sig um sambandið við fjölmiðla og hafa myndirnar af þeim hingað til verið óskýrar eða alsaklausar. En nú hafa nýjar myndir af Kylie og Travis skotið upp kollinum þar sem þau eru frekar ástúðleg við hvort annað. E! News greinir frá. Það lítur út fyrir að þau geri sér grein fyrir að það sé verið að mynda þau og eru ekkert að fela rómantíkina. Þau eru meira að segja klædd í stíl! Það er spurning ef samband þeirra heldur áfram að blómstra hvort Travis verður hluti af nýju raunveruleikaþáttunum hennar Kylie „Life with Kylie“ sem verða sýndir í sumar.

Sjáðu myndirnar af turtildúfum hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Miðaði á dimmiterandi menntskælinga

Miðaði á dimmiterandi menntskælinga
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

„Þetta er ekki aðeins fjárhagslegt áfall. Þetta hefur djúpstæð áhrif á líf fólks, andlega heilsu þeirra og framtíðarmöguleika“ 

„Þetta er ekki aðeins fjárhagslegt áfall. Þetta hefur djúpstæð áhrif á líf fólks, andlega heilsu þeirra og framtíðarmöguleika“ 
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Grétarsson nefnir sín stærstu mistök hjá Val

Arnar Grétarsson nefnir sín stærstu mistök hjá Val
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

„Fólki hrein­lega blöskr­ar“ – María Rut segir að þessi vinnubrögð á Alþingi mættu missa sín

„Fólki hrein­lega blöskr­ar“ – María Rut segir að þessi vinnubrögð á Alþingi mættu missa sín
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.