fbpx
Laugardagur 27.desember 2025

Måns er mættur til landsins!

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 9. mars 2017 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Måns Zelmerlöw, sem sigraði í Eurovision árið 2015 með lagið „Heroes“, er mættur til landsins en hann tekur lagið á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár.


Rúv greinir frá því að SNARPT viðtal hafi náðst við hann þegar hann gekk inn í útvarpshúsið við Efstaleiti. Måns segir þar að hann viti nú ýmislegt um Ísland þar sem hann hafi verið í SAMBANDI VIÐ ÍSLENSKA KONU um skeið.
https://www.facebook.com/RUVohf/videos/1325037004248163/

Hann talar fallega um fjöllin og sólina sem hann sá þegar hann vaknaði í morgun. Svo talar hann vel um framlög Íslands í Eurovision keppnina og nefnir sérstaklega Grétu Salóme og Jóhönnu Guðrúnu sem hann segist halda mikið upp á!

Måns mun troða upp á íslensku lokakeppninni sem verður haldin í Laugardalshöll næstkomandi laugardagskvöld.

Vonandi verður Íslandsdvöl hins vinsæla söngvara skemmtileg – kannski að hann skelli sér í sund!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fabregas vorkennir Alonso

Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill of há laun fyrir Barcelona

Vill of há laun fyrir Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

„Við buðum manni inn á heimili okkar á jólum og hann fór ekki næstu 45 ár“

„Við buðum manni inn á heimili okkar á jólum og hann fór ekki næstu 45 ár“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.