fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Lady Gaga svarar gagnrýnendum: „Ég er stolt af mínum líkama“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 8. febrúar 2017 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strax eftir Super Bowl atriði Lady Gaga byrjuðu að sjást fáránlegar Twitterfærslur um að Lady Gaga væri með feit eða með feitan maga. Fólk birti myndir af henni í glimmerbuxunum á sviðinu og setti út á útlit hennar en það er eitthvað sem enginn ætti að þurfa að verða fyrir. Aðdáendur söngkonunnar voru fljótir að stökkva til, hrósa henni og segja að Lady Gaga væri frábær fyrirmynd og sjálfsöryggi hennar væri ótrúlega hvetjandi. Nú hefur Lady Gaga sjálf ákveðið að tjá sig um málið á Instagram og birti þar mynd af sér í glimmerbuxunum.

„Ég frétti að það væri verið að tala um líkama minn svo ég vildi segja, ég er stolt af mínum líkama og þið ættuð að vera stolt af ykkar líka.“

https://www.instagram.com/p/BQPMuhPlaBr/?hl=en

Þakkaði hún líka aðdáendunum fyrir stuðninginn:

„Takk kærlega fyrir að styðja mig. Ég elska ykkur. Xoxo, gaga.“


Sjá einnig:

Lady Gaga með ógleymanlega sýningu í hálfleik Super Bowl – MYNDBAND

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Óboðinn gestur á tónleikum Jennifer Lopez – Svona brást hún við

Óboðinn gestur á tónleikum Jennifer Lopez – Svona brást hún við
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Hildur sýnir hvernig glansmyndir á Instagram eru teknar – „Við verðum að taka mynd, ég verð að pósta þessu“

Hildur sýnir hvernig glansmyndir á Instagram eru teknar – „Við verðum að taka mynd, ég verð að pósta þessu“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Stórfelld líkamsárás í Kópavogi í gærkvöldi

Stórfelld líkamsárás í Kópavogi í gærkvöldi
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Velti fyrir sér hvers vegna hún hætti að sjá myndir af litla frænda sínum á samfélagsmiðlum – Óhugnanlegur sannleikurinn kom í ljós síðar

Velti fyrir sér hvers vegna hún hætti að sjá myndir af litla frænda sínum á samfélagsmiðlum – Óhugnanlegur sannleikurinn kom í ljós síðar
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúlegur svikahrappur – Þær vissu ekkert

Ótrúlegur svikahrappur – Þær vissu ekkert
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ

Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Þessum bílum er oftast stolið í Bandaríkjunum – Eigendur Tesla í góðum málum

Þessum bílum er oftast stolið í Bandaríkjunum – Eigendur Tesla í góðum málum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.