fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Justin Trudeau er Hugh Grant í Love Actually – Myndir

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 20. febrúar 2017 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll heimsbyggðin virðist heilluð af Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada. Vinsældir hans minnkuðu ekki eftir að hann hitti Donald Trump á dögunum og lét þar mjög skýrt í ljós hversu ósammála hann væri stefnu Trump í innflytjendamálum og öðrum málaflokkum. Eftir blaðamannafundinn þeirra birti ELLE skemmtilega samlíkingu, þar sem uppáhalds Kanadamanninum okkar er líkt við Hugh Grant í hlutverki sínu sem forsætisráðherra Bretlands í kvikmyndinni Love Actually.

Í því dæmi er Trump hinn óviðkunnanlegi Billy Bob Thornton sem forseti Bandaríkjanna í myndinni. Birtar voru myndir þessu til sönnunar og eru líkindin gríðarlega mikil.

 


Sjá einnig:

Allir elska hinn heillandi Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Óboðinn gestur á tónleikum Jennifer Lopez – Svona brást hún við

Óboðinn gestur á tónleikum Jennifer Lopez – Svona brást hún við
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Hildur sýnir hvernig glansmyndir á Instagram eru teknar – „Við verðum að taka mynd, ég verð að pósta þessu“

Hildur sýnir hvernig glansmyndir á Instagram eru teknar – „Við verðum að taka mynd, ég verð að pósta þessu“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Stórfelld líkamsárás í Kópavogi í gærkvöldi

Stórfelld líkamsárás í Kópavogi í gærkvöldi
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Velti fyrir sér hvers vegna hún hætti að sjá myndir af litla frænda sínum á samfélagsmiðlum – Óhugnanlegur sannleikurinn kom í ljós síðar

Velti fyrir sér hvers vegna hún hætti að sjá myndir af litla frænda sínum á samfélagsmiðlum – Óhugnanlegur sannleikurinn kom í ljós síðar
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúlegur svikahrappur – Þær vissu ekkert

Ótrúlegur svikahrappur – Þær vissu ekkert
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ

Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Þessum bílum er oftast stolið í Bandaríkjunum – Eigendur Tesla í góðum málum

Þessum bílum er oftast stolið í Bandaríkjunum – Eigendur Tesla í góðum málum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.