fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025

Nokkrar öðruvísi og skemmtilegar leiðir til að róa ungbörn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 3. janúar 2017 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungbörn geta brostið í grát af hinum ýmsu ástæðum, enda er grátur til að byrja með eina tjáningarform þeirra, og eru til hinar ýmsu leiðir til að róa þau. Hér eru nokkrir foreldrar sem hafa fundið öðruvísi, skemmtilegar og kannski frekar furðulegar leiðir til að róa börnin sín þegar þau eru í uppnámi. Horfðu á myndböndin hér fyrir neðan.

#1 Þetta barn elskar David Bowie, mjög mikið!

#2 Hver myndi halda að prump gæti verið slakandi?

#3 Rapparinn Biggie Smalls fær þennan aðdáenda til að slaka á

#4 Mamma og pabbi hvað? Kötturinn er alveg með þetta.

#5 Fyrrum forseti Bandaríkjanna Barack Obama er laginn með börn.

#6 Ljúfir tónar Taylor Swift koma þessari ungu dömu í gott skap.

#7 Þetta barn var að gráta því það fékk ekki að horfa á körfuboltaleik, sjáðu hvað gerist þegar því er snúið að sjónvarpinu.

#8 „The Force is strong with this one“

#9 Hver hefði haldið að ýlfur hundsins myndi hjálpa til við ungbarnagráturinn?

#10 Mögulega stærsti aðdáandi Beyoncé?

#11 Það mætti halda að tvíburar væri „double trouble“ en þetta barn veit alveg hvað bróðir þess þarf til að sofa.

#12 Og ef allt annað klikkar þá er hægt að klifra í rimlarúmið eins og þessi pabbi gerir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Mæðgur dóu eftir að hafa borðað afmælistertu – Lögregla vill handtaka manninn sem afhenti tertuna

Mæðgur dóu eftir að hafa borðað afmælistertu – Lögregla vill handtaka manninn sem afhenti tertuna
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Þorskastríðshetjur minnast tímamóta en vara um leið við

Þorskastríðshetjur minnast tímamóta en vara um leið við
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Hildur setur fótinn niður: „Ég fer fram á það að samfélagið hætti að gera lítið úr nemendum mínum“

Hildur setur fótinn niður: „Ég fer fram á það að samfélagið hætti að gera lítið úr nemendum mínum“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Greindist loks með HIV eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – Bundinn við hjólastól en fær engar bætur

Greindist loks með HIV eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – Bundinn við hjólastól en fær engar bætur

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.