fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Ashley Graham hvetur konur til að vera sáttar í eigin skinni

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 26. janúar 2017 17:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Ashley Graham hefur fengið mikið hrós fyrir mynd sem hún birti af sér á Instagram í gær. Þar má sjá óbreitta mynd af henni og hvatti hún konur til þess að vera sáttar í eigin skinni. Við myndina skrifaði Ashley: „Ég æfi. Ég geri mitt besta til þess að borða rétt. Ég elska líkamann minn. Ég skammast mín ekki fyrir nokkrar ójöfnur eða appelsínuhúð… og þú ættir heldur ekki að gera það.“

https://www.instagram.com/p/BPthBsNAK8O/

 

 

Reglulega birtast myndir af Ashley á Instagram og í auglýsingum og tímaritum þar sem augljóslega er búið að vinna við myndirnar og slétta úr húð hennar. Hér fyrir neðan er eitt dæmi um nærfataauglýsingu þar sem búið er að nota photoshop á Ashley. Ashley er því dugleg að birta myndir frá sínu daglega lífi og minna konur á það hvernig hún lítur út í raun og veru. Það væri frábært ef allar stjörnurnar gerðu þetta sem oftast.

https://www.instagram.com/p/BPq3vsIg0fe/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.