fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025

La La Land jafnar metið með 14 tilnefningum til Óskarsverðlaunanna

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 24. janúar 2017 14:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin La La Land hlaut í dag 14 tilnefningar til Óskarsverðlaunanna 2017.  La La Land er meðal annars tilnefnd sem besta kvikmyndin, Emma Stone er tilnefnd sem besta leikkonan og Ryan Gosling sem besti leikarinn. Damien Chazelle er svo tilnefndur sem besti leikstjórinn og fyrir besta handritið. Margir bjuggust við þessu þar sem kvikmyndin hlaut sjö Golden Globe verðlaun á dögunum og hefur fengið mikið lof gagnrýnenda.

Tvær kvikmyndir hafa áður fengið 14 tilnefningar til Óskarsins, All About Eve árið 1950 og and Titanic árið 1997. Þrjár kvikmyndir deila þeim heiðri að hafa unnið flest verðlaun á þessari virtu verðlaunahátíð en Titanic, Ben-Hur og The Lord of the Rings: The Return of the King unnu allar 11 verðlaunastyttur.

Hægt er að horfa á stikluna fyrir La La Land hér fyrir neðan en tæpar 15 milljónir hafa skoðað hana á Youtube. La La Land er nú þegar komin í sýningu í kvikmyndahúsum hér á landi.

Þú getur séð umfjöllun Pressunnar um allar tilnefningarnar til Óskarsins HÉR

 


Sjá einnig:

Skemmtilegar staðreyndir um La La Land

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Lögreglan leitar að þessu fólki

Lögreglan leitar að þessu fólki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hæstiréttur klofnaði í peningaþvættismáli – Gat ekki útskýrt hvaðan 21 þúsund evrur komu

Hæstiréttur klofnaði í peningaþvættismáli – Gat ekki útskýrt hvaðan 21 þúsund evrur komu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.