fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Fyrsta svarta LGBTQ fjölskyldan til að vera í stórri auglýsingaherferð

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 30. ágúst 2017 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kordale Lewis og Kaleb Anthony eru par frá Atlanta, Georgia. Þeir hafa verið saman í sex ár og vöktu fyrst athygli 2014 þegar þeir deildu mynd af sér gera hárið á dætrum sínum tilbúið fyrir skólann. Síðan þá hafa þeir haldið áfram að deila myndum af hversdagslegu fjölskyldulífi sínu og hafa tveir synir bæst við þessa glæsilegu fjölskyldu.

https://www.instagram.com/p/jJ2znjBmY7/

Kordale og Kaleb halda úti Instagram síðu sem er með rúmlega 180 þúsund fylgjendur. Þeir hafa vakið mikla athygli og hefur meðal annars Cosmopolitan fjallað um þá. Þeir hafa einnig verið í auglýsingu fyrir Nikon sem má sjá hér að neðan.

https://www.instagram.com/p/3rYlp8BmaE/

https://www.instagram.com/p/_uYrgtBmWF/

https://www.instagram.com/p/BVXyHorgBeh/

Fjölskyldan hefur nú markað skil í sögunni fyrir að vera fyrsta svarta LGBTQ fjölskyldan í stórri evrópskri auglýsingaherferð.

Acne Studios, tískumerki frá Svíþjóð, hafði samband við Kaleb og Kordale og bað þá um að vera í Haust/Vetur 2017 auglýsingaherferðinni þeirra. Kaleb og Kordale eru hvorugir fyrirsætur en eins og þú sérð á myndunum hér að neðan þá er öll fjölskyldan stórglæsileg.

https://www.instagram.com/p/BX5WfZ5F4Uq/

https://www.instagram.com/p/BX5xHkDlXKG/

https://www.instagram.com/p/BX3vC79lFor/

Þetta er hreint út sagt frábært og löngu kominn tími til að auglýsingar endurspegla allar fjölskyldur, ekki einungis „hefðbundnu kjarnafjölskylduna.“ Það er ánægjulegt að sjá hlutina vera að breytast í rétta átt og vonandi förum við að sjá meira af þessu í auglýsingum, kvikmyndum og sjónvarpinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Manchester United

Högg fyrir Manchester United
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sú besta í fyrra snýr aftur

Sú besta í fyrra snýr aftur
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana