fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025

Hleypur í minningu dóttur sinnar: „Gleym-mér-ei vinnur gríðarlega mikilvægt starf“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 2. ágúst 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 19. ágúst næstkomandi tek ég þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í fyrsta sinn. Ég ætla hlaupa 10 km í minningu dóttur minnar en hún fæddist og lést 8. febrúar 2006.

Ég ákvað að hlaupa til styrktar Gleym-mér-ei, en það er styrktarfélag sem styður við bakið á foreldrum sem misst hafa börnin sín.

Sjá einnig: „Ég hef lært að lifa með og þykja vænt um það sem mér fannst óbærilegt“ – Aðalheiður Ósk deilir erfiðri reynslu

Þetta árið fer allur peningur sem safnast fyrir félagið í endurbætur á heimasíðu félagsins og fræðslubæklinga sem skilar sér í betri og aukinni fræðslu ásamt aðgengilegra efni fyrir foreldra, systkini og ættingja.

Sem dæmi um þau verk sem Gleym-mér-ei hefur unnið fyrir þann pening sem hlauparar Reykjavíkurmaraþonsins hafa safnað er: Endurbætur á duftreiti í Fossvogskirkjugarð og tvær kælivöggur sem voru gefnar til kvennadeildar Landsspítalans.

Gleym-mér-ei vinnur gríðarlega mikilvægt starf og þörfin fyrir betri heimasíðu og aukna fræðslu er mikil svo öll áheit eru þegin með miklu þakklæti.

Hér getið þið heitið á mig.

Þakklætis kveðjur Heiða Ósk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Tveir látnir og níu særðir í skotárás í Brown-háskóla – Árásarmaðurinn á flótta

Tveir látnir og níu særðir í skotárás í Brown-háskóla – Árásarmaðurinn á flótta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Þrettán ára drengur lést eftir að hafa úðað í sig ósoðnum núðlum

Þrettán ára drengur lést eftir að hafa úðað í sig ósoðnum núðlum
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Ung kona fékk skilorðsbundinn dóm fyrir að valda dauða sona sinna í umferðarslysi

Ung kona fékk skilorðsbundinn dóm fyrir að valda dauða sona sinna í umferðarslysi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sanna safnar frjálsum framlögum inn á eigin reikning – „Eðlilegast væri að mínum dómi að safna framlögum á sérstakan reikning“

Sanna safnar frjálsum framlögum inn á eigin reikning – „Eðlilegast væri að mínum dómi að safna framlögum á sérstakan reikning“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Faðir fékk áfall þegar TR krafði hann um meðlagsgreiðslur þrátt fyrir jafna umgengni og staðfest samkomulag við barnsmóður

Faðir fékk áfall þegar TR krafði hann um meðlagsgreiðslur þrátt fyrir jafna umgengni og staðfest samkomulag við barnsmóður
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
Fréttir
Í gær

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.