fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Eðlan MacGyver slær í gegn á samfélagsmiðlum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 15. júlí 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hundar og kettir eru vinsælustu dýrategundirnar á samfélagsmiðlum, eins og krúttlegi hundurinn Tuna eða aðgangurinn „Kettir Instagram.“  Auðvitað eru undantekningar eins og flóðhesturinn Fiona.

Nú hefur ný samfélagsmiðlastjarna litið dagsins ljós og hafa myndir af henni farið eins og eldur í sinu um netheima og fjölmiðla. Það er eðlan MacGyver. Hann er með 162 þúsund fylgjendur á Instagram og 45 þúsund á YouTube.

MacGyver er engin venjuleg eðla en hann er svipað stór og hundur og á það til að hegða sér sem slíkur. MacGyver elskar að fara út að labba, borða og kúra.

„Hann getur farið hvert sem hann vill í húsinu en hann kýs að kúra fyrir framan sófann þar sem fæturnir okkar eru,“

segir einn eigandi MacGyver, Scott.

Skoðaðu myndirnar og myndbandið hér fyrir neðan. Við mælum einnig með að fylgja MacGyver á Instagram og YouTube.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.