fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

„Hendur á hringinn“ – Ráð leikkonunnar Kristen Bell slær í gegn hjá foreldrum

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 15. júní 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Kristen Bell á tvær dætur og er dugleg að deila góðum ráðum á Instagram tengdum uppeldi. Á dögunum birti hún mynd af dætrum sínum þar sem þær hafa báðar lagt hönd á bensínlokið. Kristen segir að alltaf þegar stelpurnar hennar fara út úr bílnum segi hún „Hendur á hringinn“ ef hún þarf að ná í matvörur eða eitthvað annað í skottið. Stelpurnar bíða þá þolinmóðar með hönd á bensínlokinu og hún getur verið örugg að þær fari ekki frá bílnum eða nálægt umferðinni.

Foreldrar um allan heim hafa prófað þetta síðustu daga og hafa margir þeirra skrifað henni skilaboð og athugasemdir á Instagram til að þakka fyrir. Einhverjir sögðust líka hafa notað þetta á árum áður með sín börn en allir virtust sammála um eitt, að þetta ráð virki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.