fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Fjölskylda safnaði flöskutöppum í 5 ár til að gera upp eldhúsið – Sjáðu útkomuna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 26. mars 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög hugmyndaríkur maður ákvað að gera upp eldhúsið sitt og gera eitthvað allt annað en venjan er. Hann hannaði og bjó til plötu á eldhúsborðið úr flöskutöppum.  Fjölskyldan hans og vinir söfnuðu 2.530 flöskutöppum á fimm árum fyrir þetta verkefni.

„Upprunalega hugmyndin var að gera mynd úr flöskutöppunum. En síðan skall raunveruleikinn á og við ákváðum að fara mun auðveldari leið,“

segir fjölskyldufaðirinn.

Þau ákváðu að raða flöskutöppunum í litaröð regnboga: rauður, appelsínugulur, gulur, grænn, blár, dimmfjólublár og fjólublár. Það tók um fjóra klukkutíma að ná mynstrinu. Þegar flöskutapparnir voru komnir á sinn stað voru sett fimm lög af sterku lími yfir allt og þá var verkið klárt! Sjáðu ferlið og útkomuna hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Fær 6 stafa tilboð eftir að fyrrverandi opinberaði reðurstærðina

Fær 6 stafa tilboð eftir að fyrrverandi opinberaði reðurstærðina
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Ferðamaður segir frá raunum sínum á Íslandi – Vandræðin byrjuðu fyrir alvöru þegar lögreglan fór af vettvangi

Ferðamaður segir frá raunum sínum á Íslandi – Vandræðin byrjuðu fyrir alvöru þegar lögreglan fór af vettvangi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar