fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Ásdís Guðný undirbýr sig og heimilið fyrir komandi barn: „Ég reyni bara að vera mitt besta eintak“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 19. mars 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásdís Guðný Pétursdóttir er verðandi móðir búsett í Mosfellsbæ. Áður en hún varð ólétt starfaði hún sem flugfreyja hjá WOW Air en upp á síðkastið hefur hún verið að undirbúa sig og heimilið fyrir komandi barn.

Fjölskyldan er Ásdísi mjög kær og nýtur hún þess að eyða dýrmætum tíma með henni. Hún hefur áhuga á ferðalögum, heimilinu sínu og heimasíðan hennar glam.is.

Við hjá Bleikt fengum Ásdísi til að svara nokkrum spurningum um allt milli himins og jarðar.

Persónuleiki þinn í fimm orðum?

Fljótfær, heiðarleg, einlæg, skemmtileg og hress!

Hver er þinn helsti veikleiki?

Súkkulaði.

Áttu þér mottó í lífinu?

Mottó mitt í lífinu er að finna mottó!

Stíllinn þinn í fimm orðum?

Einfaldur, classy, þægilegur og nákvæmlega eins og mömmu minnar.

Hvað er best við veturinn?

Norðurljósin og púður snjórinn.

Hvern dreymir þig um að hitta?

RuPaul… Haha! Ég er obsessed af RuPaul‘s Drag Show.

Uppáhaldsbók?

Grímsævintýri, hef rosalega gaman af ævintýrum.

Hver er þín fyrirmynd?

Ég á enga spes fyrirmynd, ég reyni bara að vera mitt besta eintak.

Ef þú ættir þrár milljónir til að eyða í eitthvað – hvað yrði það? (bannað að segja skuldir)

Leggja inn á bankabók fyrir ófæddan son minn.

Twitter eða Facebook?

Fésbók, allan daginn!

Hvaða hlutar gætir þú ekki verið án?

Síminn minn og dagkremið mitt.

Hvað óttastu mest?

Að missa ástvin.

Hvaða tónlist er á spilunarlistanum?

Ég er eins og er með 90‘s Smash Hits á replay.

Áttu þér eitthvað „guilty pleasure”?

Að strauja kortið mitt… Dýrt sport.

Hvar er hægt að fylgjast með þér?

Ég er alls staðar! En ég mæli með að adda glam.is á Snapchat og Instagram, og kíkja á heimasíðuna okkar glam.is.

Hvað er fram undan hjá þér í vor?

Hreiðurgerð og svo „pop dis baby out.“

Eitthvað annað sem þú vilt að komi fram?

„No tea, no shade!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að Salah eigi ekki að vera valinn leikmaður tímabilsins – Nefnir annan mikilvægari

Segir að Salah eigi ekki að vera valinn leikmaður tímabilsins – Nefnir annan mikilvægari
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.