fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025

Mæðgur klæða sig upp sem Disney prinsessur og illmenni – Stórkostlegar myndir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 5. mars 2017 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2014 fór ljósmyndarinn Camilia Courts og fjölskyldan hennar í Disneyland. Þar fór fimm ára dóttir hennar í Bibbidi Bobbidi Boutique, það er búningaverslun þar sem er hægt að fara í prinsessu „makeover.“ Með myndavélina að vopni tók Camilia myndir af dóttur sinni sem Elsa í Frozen og deildi myndinni á Facebook.

Myndin fékk mjög jákvæð viðbrögð frá fjölskyldu og vinum og ákvað Camilia í kjölfarið að halda áfram með þessa skemmtilegu hugmynd. Ljósmyndaserían The Magical World of Princesses, eða töfrandi heimur prinsessa, varð til.

Í ljósmyndaseríunni bregður dóttir Camiliu sér í gervi mismunandi prinsessa og stundum er Camilia með á myndunum sem ilmenni. Þær nota búninga, hárkollur og stundum förðunarfræðinga til að gera myndirnar eins raunverulegar og þær geta.

Af og til vil ég vera með í fjörinu, mér finnst miklu skemmtilegra að vera illmennið heldur en að vera með kórónuna,

sagði hún við My Modern Met. Dóttir Camiliu er mjög feimin og hefur verkefnið hjálpað henni að komast úr skelinni.

Sjálfstraust hennar hefur aukist gífurlega síðan við byrjuðum á verkefninu,

sagði Camilia. Sjáðu þessar stórkostlegu töfrandi myndir hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Svívirðileg brot gegn 12 ára stúlku

Svívirðileg brot gegn 12 ára stúlku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans