fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Eva er fimm ára og sannar að það er enginn of ungur til að vera femínisti

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 21. febrúar 2017 07:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í myndbandi, úr þáttunum The Secret Life of 4,5 and 6-Year-Olds frá Channel 4, sannar hin fimm ára Eva að þú ert aldrei of ung/ur til að vera femínisti. Í myndbandinu talar Eva um mikilvægi þess að konur kjósi og þaggar niður í dreng sem heldur að konur geta ekki verið vísindamenn.

Ég tók DNA úr banana einu sinni,

segir Eva. Channel 4 deildi myndbandinu á Twitter og Facebook. Netverjar hafa tekið Evu fagnandi og eru yfir sig ánægðir með viðhorf og hugsunarhátt hennar.

https://twitter.com/DavidChippa/status/829796645776850945?ref_src=twsrc%5Etfw

Femínistinn Eva sló svo sannarlega í gegn. Sérstaklega þegar hún kenndi stráknum, sem hélt að konur gætu ekki verið vísindamenn, bardagaíþrótt. Í lok kennslunnar var hún búinn að sannfæra strákinn að stelpur eru alveg jafn færar og strákar.

Hún var mjög hörð og sterk. Eins og Hulk,

sagði strákurinn um Evu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Fjarlægðu augu, heila og barkakýli áður þeir skiluðu líkinu

Fjarlægðu augu, heila og barkakýli áður þeir skiluðu líkinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City að krækja í ungstirni PSG

City að krækja í ungstirni PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.