fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Kæru karlmenn: Takið helvítis andskotans myndina

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 10. febrúar 2017 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveggja barna móðir vakti athygli á dögunum með fallegri Instagram mynd með frábærum myndatexta. Sophie Cachia vildi minna feður á að taka stundum myndir af börnunum sínum með móðurinni. Við myndina skrifaði hún:

„Kæru karlmenn, takið myndina. Takið andskotans myndina. Við eyðum heilu dögunum í að ná á mynd fallegum augnablikum ykkar og barnanna. Svo í hvert skipti sem þið sjáið eina okkar með börnin okkar, á fallegu augnabliki, takið helvítis andskotans myndina. Kveðja, mæður.“

Hrósaði hún svo sínum manni fyrir að hafa náð þessari fallegu mynd af sér og syni sínum á meðan litla stúlkan hennar lagði sig. Þessi mynd er fín áminning fyrir alla feður!

https://www.instagram.com/p/BQHNUZDFtzf/?taken-by=theyoungmummy

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Læknar biðla til Borgnesinga – „Vinsamlegast ekki eyða læknatímanum ykkar í að ræða skipulag eða stjórnmál“

Læknar biðla til Borgnesinga – „Vinsamlegast ekki eyða læknatímanum ykkar í að ræða skipulag eða stjórnmál“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.