fbpx
Föstudagur 31.október 2025

Eru narsissistar sneggri að gleyma sínum fyrrverandi?

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 1. febrúar 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á vefsíðunni Quora er hægt að spyrja spurninga um ALLT. Allir mega líka svara – svo að úr verður prýðilegur hrærigrautur af spurningum og ráðum bæði frá þeim sem eru með fimm háskólagráður, og hinum sem hafa kannski upplifað eitthvað svipað og spyrjandinn.
Sálfræðingurinn Elinor Greenberg er vinsæll svarandi á síðunni, enda er hún sprenglærð og þar að auki sérfræðingur í narsissisma.

Notendur vildu ræða hvort narsissistar væru fljótari að jafna sig eftir sambönd en aðrir. Hvort þeir væru hreinlega eldsnöggir að gleyma sínum fyrrverandi.

Elinor birti þetta svar sem lagðist vel í notendur síðunnar:

Flestir narsissistar hafa munstur sem þeir halda sig við. Hér eru nokkur algeng munstur sem sjá má hjá narsissistum gagnvart fyrrverandi mökum/elskhugum/kærustum.


Veiðimennirnir: Þegar þú ert „fallin“, og hausinn á þér kominn upp á vegg missir hann áhuga á þér. Veiðin skiptir öllu máli og hann verður allt of upptekinn við að læsa klónum í næstu bráð. Ef þú hélst að sambandið hefði einhverja þýðingu, var það mikill misskilningur.

Þeir rómantísku: Þeir munu halda upp á allar góðu minningarnar, og jafnvel ræða við annað fólk um hver góður tíminn með þér var. Þetta virðist allt miklu betra í baksýnisspeglinum heldur það var í raun á meðan sambandið stóð yfir. Ef hann kæmi aftur til þín, mundi hann eflaust fara frá þér fljótlega. Hann er ástfanginn af hugmyndinni um ást – en ekki af þér.


Þeir sem endurvinna: Þeir eru með hóp viljugra ástkvenna sem þeir fara reglulega í gegnum. Þegar hann reiðist þér eða fær leið á þér er lítið mál að færa sig á næstu stoppustöð. Þetta getur gengið endalaust – hring, eftir hring, eftir hring!
Það hvort þinn fyrrverandi mun hugsa um þig veltur á munstrinu hans. Þar sem narsissistar þurfa alltaf að næra narsissismann sinn er líklegt að hann geri það þegar hann þarf að efla egóið sitt eða upplifir sig einmana eða graðan. Reyndar ert þú líka líklegust til að hugsa til hans undir þeim kringumstæðum.


http://bleikt.pressan.is/lesa/ae-ertu-astfangin-af-sidblindingja/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Milljónaráðgjafinn Þórunn tórði ekki lengi hjá ríkislögreglustjóra – Glænýjum ráðningasamningi sagt upp

Milljónaráðgjafinn Þórunn tórði ekki lengi hjá ríkislögreglustjóra – Glænýjum ráðningasamningi sagt upp
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Subbuskapur þegar kemur að kynlífi og þekktasta fólki í heimi – „Er ég að svitna, segðu mér að ég sé að svitna“

Subbuskapur þegar kemur að kynlífi og þekktasta fólki í heimi – „Er ég að svitna, segðu mér að ég sé að svitna“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.