fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025

15 ára ballerína vekur athygli: „Af hverju ætti ég að vera flokkuð öðruvísi?“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 18. janúar 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lizzy Howell er 15 ára stúlka frá Delaware í Bandaríkjunum og hefur verið að dansa síðan hún var í leikskóla. Myndband af henni dansa ballett hefur gengið eins og eldur í sinu um netheima þar sem hún sýnir tilkomumikla danshæfileika sína.

https://www.instagram.com/p/BNF3Hfah8hy/

Lizzy deildi fyrst myndbandinu á Instagram síðu sinni til að sýna fjölskyldu og vinum hvernig henni gengur í dansinum en síðan þá hefur því verið dreift víða um samfélagsmiðla og fengið mikið lof fyrir að sýna fjölbreytni í dansi. Í kjölfarið af vinsældum myndbandsins hefur hún fengið rúmlega 40 þúsund fylgjendur í viðbót á Instagram.

https://www.instagram.com/p/BPLTu90Bz9V/

Lizzy sagði við BuzzFeed News að þó svo að margir af nýju aðdáendum hennar kalla hana „plus-size“ þá kýs hún að nota ekki það hugtak þar sem henni finnst það aðskilja sig frá restinni af danssamfélaginu.

„Ef ég get gert allt sem allir aðrir geta, af hverju ætti ég að vera flokkuð öðruvísi?“

sagði Lizzy.

https://www.instagram.com/p/BO0Svj-BkvD/?taken-by=lizzy.dances

Lizzy segir að dans hafi hjálpað sér í gegnum erfiða tíma, að kljást við kvíða og erfiði vegna falsks heilaæxlis, en það er umfram vökvi í kringum heilann.

https://www.instagram.com/p/BNXgWwxBjMo/?taken-by=lizzy.dances

Eins og minnst var á hér fyrir ofan þá hefur myndbandið fengið mikla athygli og í kjölfarið var Lizzy gerð að talsmanni fyrir herferð sem er ætlað að vekja fólk til vitundar um dansara með fötlun.

„Ég er mjög ánægð að einhver hefur uppgötvað mig. Þetta er alveg nýr hlutur fyrir fólk þar sem ég bý.“

https://www.instagram.com/p/BPVzo38BoyV/?taken-by=lizzy.dances

https://www.instagram.com/p/BL9p_cHhYk6/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Mynd af fjölmiðlafulltrúa Donalds Trump hefur sett netheima á hliðina – „Illskan eldir mann, gott fólk“

Mynd af fjölmiðlafulltrúa Donalds Trump hefur sett netheima á hliðina – „Illskan eldir mann, gott fólk“
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Furðuleg athugasemd Elon Musk um brjóstin á Sydney Sweeney vekja hneykslun

Furðuleg athugasemd Elon Musk um brjóstin á Sydney Sweeney vekja hneykslun
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum
Elmar fékk þungan dóm
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Enginn vildi tala við Anton og Þórhall – Annað var upp á teningnum þegar spurt var hvað væri verst við árið 2025

Enginn vildi tala við Anton og Þórhall – Annað var upp á teningnum þegar spurt var hvað væri verst við árið 2025
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Nafn mannsins sem lést í bílslysinu í Mosfellsbæ

Nafn mannsins sem lést í bílslysinu í Mosfellsbæ

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.