fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Fókus

Stjörnu-Sævar og himingeimurinn

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 8. september 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 Sævar Helgi Bragason, stundum betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, mun heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni í dag kl. 13.30 og fræða okkur um himingeiminn. 

 

Hvað sjást margar stjörnur á himninum? Gæti verið líf á öðrum hnöttum? Hvað eru svarthol? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum verður (kannski) svarað. Stjörnuhiminninn fyrir ofan okkur verður skoðaður, við finnum út af hverju tunglið er stundum fullt, stundum hálft og stundum nýtt og skoðum loftsteina frá tunglinu og Mars. Alheimurinn allur er undir svo þetta verður ekkert nema líf og fjör.

Þessi viðburður er haldinn í tilefni af bókasafnsdeginum sem er haldin hátíðlegur 7.september, þemað í ár er: Lestur er bestur – fyrir vísindin!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingur segir að það séu fjórar reglur þegar kemur að því að bjarga hjónabandi

Sérfræðingur segir að það séu fjórar reglur þegar kemur að því að bjarga hjónabandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“