fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020

Borgarbókasafn

Haustmarkaður og stemning í Árbæ á sunnudag

Haustmarkaður og stemning í Árbæ á sunnudag

Fókus
22.09.2018

Á sunnudag verður sannkölluð markaðsstemning í Árbænum frá kl. 12 – 16 í Menningarhúsi Borgarbókasafnins. Á fjölda söluborða bjóða íbúar í Árbænum og nágrenni upp á alls kyns varning og góðgæti, svo sem haustuppskeruna af grænmeti og berjum, sultutau, bakkelsi, prjónavörur, skartgripi, snyrtivörur, bækur, föt og margt fleira. Eitt er víst að það verður hægt að Lesa meira

Söguhringur kvenna kallar eftir lestrarhryssum

Söguhringur kvenna kallar eftir lestrarhryssum

Fókus
17.09.2018

 Næsta miðvikudag verður fyrsti leshringur Söguhrings kvenna í Menningarhúsinu í Gerðugerði.   Í samstarfi við Ós Pressuna er öllum konum boðið að koma og mynda leshring að frumkvæði grasrótarinnar. Hópurinn ákveður í sameiningu hvaða bækur skal lesa, hvort ákveðið þema verður, hvaða staði á að heimsækja, hvort rithöfundum bókanna verður boðið að koma í leshringinn eða hvort horft Lesa meira

Fjölskyldustund með Siggu Dögg

Fjölskyldustund með Siggu Dögg

Fókus
13.09.2018

 Á föstudaginn næstkomandi hefjast fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu í Kringlunni. Þá ætlar hún Sigga Dögg, kynfræðingur, að halda erindi um þau áhrif sem nýtt barn hefur á foreldra og hvernig fræða má börn frá fæðingu um líkamann, samþykki og ást.    Borgarbókasafnið Kringlunni býður nú í fyrsta sinn upp á fjölskyldustundir fyrir foreldra með ungabörn og Lesa meira

Stjörnu-Sævar og himingeimurinn

Stjörnu-Sævar og himingeimurinn

Fókus
08.09.2018

 Sævar Helgi Bragason, stundum betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, mun heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni í dag kl. 13.30 og fræða okkur um himingeiminn.    Hvað sjást margar stjörnur á himninum? Gæti verið líf á öðrum hnöttum? Hvað eru svarthol? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum verður (kannski) svarað. Stjörnuhiminninn fyrir ofan okkur verður skoðaður, við finnum út af hverju tunglið Lesa meira

Höfðingi brunar af stað

Höfðingi brunar af stað

Fókus
03.09.2018

Bókabíllinn Höfðingi brunaði af stað þann 1. september síðastliðinn eftir gott sumarfrí.  Borgarbókasafnið rekur bókabílinn Höfðingja og er aðsetur hans við Kringluna. Höfðingi er á ferðinni alla virka daga frá 1. september til 30. júní og hefur viðkomu á þrjátíu stöðum víðsvegar um borgina. Hægt er að panta bókabílinn í heimsókn, til dæmis í leikskóla eða aðrar Lesa meira

Söguhringur kvenna hefst á ný

Söguhringur kvenna hefst á ný

Fókus
02.09.2018

Söguhringur hófst í dag með kynningaruppákomu í Borgarbókasafninu, menningarhúsi Grófinni.Söguhringur kvenna er vettvangur fyrir konur til að hittast, kynnast og tengjast. Listræn sköpun er notuð til að segja frá reynsluheimi kvenna auk þess sem boðið er upp á ýmis konar fræðslu um menninguna og samfélagið sem við búum í. Söguhringurinn hefur verið starfandi í 10 Lesa meira

Mangahátíð á menningarnótt

Mangahátíð á menningarnótt

16.08.2018

Borgarbókasafnið í Grófinni heldur upp á menningarnótt og býður borgarbúum upp á sannkallaða manga veislu frá kl. 13-19 þar sem haldið er upp á japanska menningu! Í boði verður fullt af skemmtilegum uppákomum fyrir bæði börn og fullorðna.  DAGSKRÁ 13-19 | Makoto Yukimura – sýning á Vínlands sögu 13-18 | Mangaþon – horfðu á mangaheim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af