fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Svavar Knútur gefur út lagið Hurting – „Sneisafullt af sjálfshatri, skömm og innbyggðri sorg“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 7. september 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag gaf tónlistarmaðurinn Svavar Knútur út nýtt lag The Hurting, en lagið verður á plötu hans, Ahoy! Side A, sem kemur út 14. september.

„Mér þykir afskaplega vænt um lagið og hlakka til að sjá hvernig það fer út í heiminn,“ segir Svavar Knútur og segir jafnframt að tónlistarmyndbandið sé alveg dáskemmtilegt listakollektív.

Myndbandið er gert í Hamborg í Þýskalandi af Antiplot film, gerði úti í Hamborg. „Alveg sneysafullt af sjálfshatri, skömm og innbyrgðri sorg og reiði en samt einhverri þörf til að brjótast út úr þessum tilfinningum. Namminamm,“ segir Svavar Knútur.

Hlusta má á lagið á Spotify hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 2 dögum

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Er kallinn sjaldan í kynlífsstuði? Þetta gætu verið ástæðurnar fyrir því

Er kallinn sjaldan í kynlífsstuði? Þetta gætu verið ástæðurnar fyrir því
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“