fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Svavar Knútur

Svavar Knútur gefur út lagið Hurting – „Sneisafullt af sjálfshatri, skömm og innbyggðri sorg“

Svavar Knútur gefur út lagið Hurting – „Sneisafullt af sjálfshatri, skömm og innbyggðri sorg“

Fókus
07.09.2018

Í dag gaf tónlistarmaðurinn Svavar Knútur út nýtt lag The Hurting, en lagið verður á plötu hans, Ahoy! Side A, sem kemur út 14. september. „Mér þykir afskaplega vænt um lagið og hlakka til að sjá hvernig það fer út í heiminn,“ segir Svavar Knútur og segir jafnframt að tónlistarmyndbandið sé alveg dáskemmtilegt listakollektív. Myndbandið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af