Miðvikudagur 22.janúar 2020

Útgáfuhóf Draugsól: „Nú liggja tættar líkamsleifar hans undir rústum hins svarta turns“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 5. maí 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bókin Draugsól er komin út, en hún er fjórða bókin í Þriggja heima sögu.

Fyrri bækurnar, Hrafnsauga, Draumsverð og Ormstunga, hlutu frábærar viðtökur og fyrir þá fyrstu fengu höfundarnir, Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson, meðal annars Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana.

Vetur er skollinn á. Langt í norðri berjast Janarnir f yrir lífi sínu – hreindýrahjarðirnar týndar og vistir á þrotum. Í austri skelfur jörðin undan stærsta her sem heimurinn hefur séð og með honum ríður úlfariddarinn Breki, tilbúinn að berjast í nafni Temúls Bataars. Í suðri, í gróðursælum hlíðum Verdys, hlýtur Sirja þjálfun í listum sverðameistaranna og uppgötvar leyndardóma ófreskisins. Hjá forna vitringnum Kymros lærði Ragnar að beisla mátt sinn áður en hann sneri bakinu við lærimeistara sínum. „Nú liggja tættar líkamsleifar hans undir rústum hins svarta turns.“

Útgáfuboð fer fram í dag, sjá viðburð á Facebook hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Fyllti innkaupakerruna af bringum og Pepsi Max og gekk út

Fyllti innkaupakerruna af bringum og Pepsi Max og gekk út
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Sjö færðir á lögreglustöð eftir þjófnað í Breiðholti

Sjö færðir á lögreglustöð eftir þjófnað í Breiðholti
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Borgaði fyrir brúðkaup dóttur sinnar – Síðan gerðist það sem dóttirin taldi óhugsandi

Borgaði fyrir brúðkaup dóttur sinnar – Síðan gerðist það sem dóttirin taldi óhugsandi
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Geymdu börnin í trébúrum

Geymdu börnin í trébúrum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svakaleg dramatík í ensku úrvalsdeildinni: Klúður tímabilsins hjá Everton – Aguero hetja City

Svakaleg dramatík í ensku úrvalsdeildinni: Klúður tímabilsins hjá Everton – Aguero hetja City
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Handtekinn eftir að hafa játað í beinni útsendingu í sjónvarpi að hafa myrt unnustu sína

Handtekinn eftir að hafa játað í beinni útsendingu í sjónvarpi að hafa myrt unnustu sína
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flestir stuðningsmenn United og Liverpool eru í London

Flestir stuðningsmenn United og Liverpool eru í London